Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1928, Blaðsíða 47

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1928, Blaðsíða 47
IÐUNN Bernskuminningar Höllu. 41 Enn heyrðist mér þessu vera hvíslað að mér. ... Voru ekki fleiri munaðarleysingjar en aumingja blómin? ]ú — jú. Vissulega. Rúna á Hálsi kom mér í hug. .. . Aumingja Rúna — þessi sakleysislega, bjarthærða og bláeyga, stilta og fríða stúlka, sem eg heyrði marga dást að. Við vorum jafnaldra. Hún hafði misst báða foreldra sína, þegar hún var tveggja ára — og farið á sveitina. Þá var henni komið til Borghildar á Hálsi, og þar hafði hún verið síðan. Háls var næsti bær við okkur, ofurlítið nær heiðinnL Þar hafði Borghildur búið mörg ár, og var ekkja, barn- laus. Hún var talin stórefnuð, mesti búforkur, ráðrík og stórlynd. Við Rúna höfðum hitzt við kirkju fyrir rúmum hálfum mánuði. Mér varð starsýnt á hana. Hún var að vísu þroskamikil og þó nokkuru stærri en eg. En mér varð starsýnt á hana af öðrum ástæðum. Það var kjóllinn, sem hún var í, er vakti eftirtekt mína. . .. Aumingja barnið, að vera í þessu við kirkju. .. . Einhvern veginn atvikaðist það svo, eftir messu, að við Rúna hittumst tvær einar norðan við hlöðuna á kirkjustaðnum. Við vorum vanar að hjala um allt, sem okkur bjó í brjósti, þegar fundum okkar bar saman. Hún tók því ekki til þess, þó að eg starði á hana, væri djörf í orði og nokkuð fröm. Eg gat ekki á mér setið að horfa á kjólinn hennar og fara um hann höndum. Hann stóð henni nærri því á beini, var upplitaður, stagaður og bættur, með mis- litum bótum, og svo bættist þar við, að hann var ekki alls kostar hreinn. Mér varð litið á sparikjólinn minn. Hann var hæfilega rúmur, nýr af nálinni, úr ógurlega fallegum tvistdúk, fór mér snilldarlega vel, og svo var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.