Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1928, Side 98

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1928, Side 98
92 Frádráttur. IDUNN heldur ekki bera neinn árangur. Þessi lýsing stakk ein- kennilega í stúf við hinn djarfa, drengilega og hreina svip barnsins. Sálarfræðingurinn notaði vitpróf það, sem kent er við upphafsmann þess, franska sálarfræðinginn Binett (frb. Binei’), sem fann það upp árið 1911, og er það nú notað um allan mentaðan heim, þó mjög sé það nú ólíkt orðið fyrstu gerð þess. Konan, sem prófaði, var doktor í sálarfræði; tók hún drenginn tali. Var aðdáan- legt, hve gott lag hún hafði á því, að fá hann til að opna hjarta sitt og segja allan hug sinn. Þá kom það í ljós, að hann átti eldri bróður, sem var hnefaleika- maður (price fighter). Virtist það æðsta, eða ef til vill réttara sagt eina hugsjón drengsins, að líkjast honum. Hann hafði alls ekki viljað vera vondur, heldur vildi hann verða mikill, og hið mesta og göfugasta var í hans augum að verða hnefaleikari. Án þess að hafa hugmynd um þetta, höfðu kennari drengsins og skóla- stjóri ráðist einmitt á það, sem honum var helgast og niðrað því og jafnvel svívirt það á ýmsa vegu. Sjálf- stæði drengsins var þó meira en svo, að það yrði brotið á bak aftur. Því meira sem honum var bannað að fullnægja þrá sinni, því meiri varð uppreisnin í sál hans gegn öllu og öllum. Varð nú tvöföld nautn að notkun hnefanna, fullnæging uppreisnarandans og æfing í hnefaleik. Skólinn gafst loks upp og afhenti piltinn barnavelferðardeild skólanefndar. Sálarfræðingurinn stakk nú upp á því við drenginn, hvort hann myndi vilja fara í skóla, þar sem hnefaleikar væru kendir. Augu hans ljómuðu af tilhugsuninni. Hún spurði hann ennfremur, hvort hann rnyndi vilja vinna það til, að verða prúður og kurteis við alla. ]á, hann hélt að sér myndi áreiðanlega takast það. Að minsta kosti skyldi hann reyna að muna altaf eftir því.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.