Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1928, Page 87

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1928, Page 87
IÐUNN Frádráltur. 81 getið um áður. Hann segir, að þeiv vilji jafnvel jmrka út úr sálinni frumleik í hugsun, göfgi tilfinninga og siðferðisþrek. vTakmarkið virðist vera að gera mennina vélar eða vé/aþjóna, og láta með því móti alla standa jafnt að vígi, heimskingja og vitmenn. Ef mælingarnar næði takmarki sínu, myndi menn á endanum verða jafnblindir á sálarlíf sitt og annara og úr og almanök hafa gert menn blinda á stjörnugang og sólarfar“. Höf. virðist því hugsa sér, að þessi mælingavoði muni hafa sömu áhrif á menn og manndrápin á Axlar-Björn; hann hætti að sjá sólina, þótt glaðasólskin væri, eftir því, sem þjóðsagan segir. En vonandi á höf. hvorki úr né alma- nak og er því ekki blindur á sólarfarið. Ekki nefnir S. N. neinstaðar, hvernig það muni at- vikast, að mælingar valdi öllum þessum ósköpum. Les- endurnir eiga að sjá það með augum trúarinnar, að hér sé um voða að ræða, án þess að fá að vita í hverju hann liggur. Eina von höf. virðist vera sú, að heilbrigð- ur mannskapur taki hér í taumana og afstýri þessum ófögnuði. Ætlar hann sjálfur ekki að láta sitt eftir liggja. En þótt svo að voðanum verði afstýrt, þykir honum samt trúlegt, að mannkynið verði áður búið að bíða tjón á sálu sinni af þessum mælingafaraldri. Ekki er nú furða, þótt mikils þyki við þurfa, þar sem um slíkan alheims sálarháska er að ræða. Þótt hvergi í greininni komi skýring á því, í hverju þessi voði liggur, þá er annað, sem skýrir sig sjálft óbeinlínis, sem sé það, að greinarhöfundurinn er nauða ófróður um mælingar vits og þekkingar, eins og síðar skal sýnt með rökum. En um hið óþekta gera menn sér oft hinar kynlegustu hugmyndir. Þó ætti það að vera heimtandi af þeim, er leiðtogar gerast, að kenna fyrst og fremst sjálfum sér og svo öðrum, að halda huganum opnum, safna saman öllu, löunn XII. 5
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.