Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1928, Blaðsíða 25

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1928, Blaðsíða 25
IÐUNN Flóttinn. 19 bragðs, að leggja á flótta frá hugsanalífinu. Fagnaðar- boðskapurinn í Markens Gröde er sá, að menn finni fullnægjuna í atorkunni, sem ekki stendur í neinu sam- bandi við andlega raun eða tilraunir til þess að leysa úr gátum lífsins. Þreyttur líkaminn fárast ekki um hungur andans — hann sofnar vært eftir Iangan vinnudag. Það má vel vera, að mikil sæla fylgi þessháttar lífi. En sið- aðir menn kjósa heldur að vera vansælir, en njóta þess- arar sælu. Lífspeki Hamsuns er blandin eitri hins böl- móða manns. Það hefir vakið furðu mína, að sjá hvergi á þetta drepið af þeim, sem ég hefi séð að eitthvað hafa ritað um Hamsun — þetta, sem ég þó fullyrði, að sé aðal- efni bókarinnar. Og hitt vekur enn meir furðu mína, að menn hafa ekki séð grikkinn, sem menningin gerir Hamsun í sjálfri bókinni. Eins og ég hefi bent á, þá er flóttinn frá menningunni hið mikla bjargráð höfund- arins. En gleði hins óspilta, hins »náttúrlega«, hins menningarlausa manns verður þó mest, þegar menningin gerir innrás á hann og hann eignast sláttuvél! Og síma- línan um bygðina verður að lokum tákn hins mikla sigurs. Hér er lífið sterkara en draumóramaðurinn, og miklu rökfastara. Hamsun getur gert háð að verkfræð- ingnum, sem er að sveitast við að finna málma í fjallinu. En það er nú einu sinni svona, að sláttuvélar verða ekki smíðaðar úr öðru en málmi. ]á, lífið er nokkuð einþvkt stundum. Það vill fara sínar götur, hvað sem öllum bollaleggingum líður. Vand- inn mikli er að aðstoða það, leiða það, án þess að brjóta lög þess. Nú er hinn hvíti heimur kominn of langt inn á braut iðnaðarmenningarinnar til þess að unt sé fyrir nokkura þjóð í þeim bálki mannkynsins, að ætla sér að stemma stigu fyrir rás viðburðanna á þeim
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.