Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1928, Side 18

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1928, Side 18
12 Flótlinn. IÐUNN hans, er verkstjórinn hafði verið samvistum með á ung- lingsárum sínum. Ommunni er þannig lýst, að hún hafi verið svo hirtin, að ekki mátti hún á sér vita fis né fjöður. Hæversk var hún og iðjuhneigð og hafði yndi af starfinu, vandvirk og með næma fegurðartilfinningu. Ekki sóttist hún eftir öðrum launum fyrir iðju sína, en meðvitundinni um vel unnið starf og þakklæti samvizku sinnar. Föst var hún fyrir í skapi og »varð ekki uppnæm fyrir tízkuþyt og þessháttar golukasti*. Hún giftist lítilsháttar manni; aldrei talaði hún um bónda sinn, en þó mátti á henni skilja, að hún liti ekki upp til hans. Um alla hluti var hún þagmælsk, en sögumanni fanst mikið til um tilsvör hennar, þótt öðrum mönnum mætti virðast þau kald- hömruð nokkuð og ekki með öllu tilgerðarlaus. Skepn- um unni hún mikið og talaði jafnvel við þær tæpitungu. Hún hafði yndi af bókum og var trúhneigð. Nautnir hennar voru í því fólgnar, að hún »sökti sér niður í djúp sálar sinnar«. .•. . »Vinnan og trúin gerðu hana ánægða og sæla«. Sögunni lyktar með þessum orðum: »Nú er önnur árstíð og við Eyþór komnir sinn í hvora áttina. — Eg er vegagerðamaður, þegar úfi er hægt að vera, en bæti skó á vetrin — sit á mölinni og horfi á hafið. En Eyþór er orðinn leiðtogi verkamanna, heimtar styttan vinnudag, hærra kaup og þjóðnýtingu, talar á mannamótum, ritar í blað þeirra og gengst fyrir verk- föllum. Eplin geta stundum oltið nokkuð langt frá eikinni*. Það er von að skáldinu finnist til um það, því að svo að segja hver einasta saga eða ritgerð, er frá G. F. kemur, ber þess vott, að hann sér fortíðina í þessu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.