Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1928, Blaðsíða 20

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1928, Blaðsíða 20
14 Flóttinn. IÐUNN síðast, og ég hefi tekið eftir því, að ég varð ósjálfrátt fjölorðastur um þessa bygð. Mér féll fólkið einkarvel í geð. Ég dáðist að dugnaði karlmannanna og snarræði, er þeir voru að fylgja okkur yfir Skeiðará. Allir voru ljúfir í viðmóti, spurðu tíðinda, voru léttir í máli og sýndu oss prýðilega gestrisni. En ég held ekki að nokk- urt okkar, er í því ferðalagi voru, hafi treyst sér til þess að gera grein fyrir lyndiseinkunnum bygðarmanna eða greina sundur sálarlíf þeirra. Þeir hefðu þá mátt vera opinskárri en títt er við ókunnuga gesti — eða við hafa frábæra hæfileika um sálargrenslan. Prófessor Sigurður Nordal kom í þessa bygð rétt um það leyti, sem við vorum að fara þaðan. Hann var þar, að ég hygg, í tvo daga. Sá tími nægði til þess að sann- færa hann um, að þar byggju ofurmenni. Reyndar mátti það virðast óþarfi, að fara þessa löngu leið til þess að gera þessa uppgötvun í íslenzkri mann- fræði. Prófessorinn mátti vita það fyrirfram. Hann þurfti ekki annað en líta á landabréfið til þess. Eru ekki Or- æfin afskektasta sveitin á landinu? Er það ekki alkunn- ugt, að Skeiðará er argvítugasta vatnsfallá Islandi óbrúað? Eru ekki nafntogaðar hafnleysur við ströndina? Með öðr- um orðum leggur sveitin fram, aðdáanlegar en nokkur annar staður á Iandinu, aðalskilyrðið til þess, »að fremstum þroska verði náð« — menn búa þar við blessun ein- angrunarinnar. Ég held jafnvel, að prófessorinn hefði ekki þurft að fara austur í Oræfi, til þess að láta sér hugkvæmast hina dásamlegu andans sýn, er bar fyrir augu hans og gert er grein fyrir í þessari ritgerð hans. Hann sá fyrir sér tvo unglinga á ferðalagi. Hann sá unglinginn frá Svínafelli, sem var að svipast að kindum. »Hann ríður hægt niður traðirnar og eftir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.