Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1928, Page 62

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1928, Page 62
56 Samúð, vanúð, andúð. IÐUNN það getur lifað í eigin barnshug sínum fyrir samúðar- skynjan. Og engum getur dulist það, að í skýrum börn- um býr ómótstæðileg þrá til þess að skynja og skilja lífið umhverfis sig einmitt fyrir samúð, fyrir lifandi sjálfs- reynd, fyrir endurvarpan hlutanna í eigin hug. Eftir því sem árin færast yfir, eykst bæði þekking og dómgreind. Orsök og afleiðing skiljast æ betur. Hin frumstæða samúðarskynjun verður að lúta í lægra haldi fyrir raunveruleikanum. Vitinu vex fiskur um hrygg, og unglingurinn lærir að velja og hafna. Samúð, vanúð og andúð eru þó enn meir ráðandi í viðhorfi unglingsins við lífinu í heild sinni heldur en rökrétt hugsun og dómgreind. A fullorðinsárunum má svo að orði kveða, að maður- inn sé því auðugri að vitháðri samúð, og hún því fjöl- þættari, því fjölskrúðugri sem hugur hans getur orðið fyrir aukna þekking og fyrir þar af leiðandi aukinn skilning á sem flestum svæðum, á sem flestum hliðum lífsins. En því fáþættari sem mannsandinn er, því færri þekkingarsviðum sem hann á ítök í, því snauðari, því fáþættari verður og hin vitháða samúð hans, og því magnminna verður hið andræna skapanmegin hans. Og því fleiri verða þau lífsfyrirbrigðin, er vekja honum vanúð — eða jafnvel andúð. Og þá er loks viðhorf ellinnar. Við vitum að á elli- árunum dofna og þorna hinir áhrifamestu magnkirtlar líkamans. Dregur þá smámsaman dáð og þrótt úr starfs- kerfum líkamans og jafnvel úr skynkerfunum. Vöðvarnir linast, heyrnin sljófgast og sjónin daprast. Fer þá og jafnaðarlegast svo, að hið andræna skapanmegin þverr, og samúðin dofnar. Segjum vér þá, að sá, sem um er að ræða, sé orðinn á eftir tímanum, er hann fyllist van- úð eða jafnvel andúð gegn flestum breytingum og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.