Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1928, Blaðsíða 99

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1928, Blaðsíða 99
IDUNN Frádráttur. 93 Annar drengur er mér minnisstæður frá því ég var að kynna mér vitprófin. Hann var foreldralaus og ólst upp á heimili móðursystur sinnar. Það bar á því, heima og í skólanum, að hann var óráðvandur. Hann var sendur til sálarfræðings. Kom fóstran með honum og átti hann tal við þau hvort í sínu lagi. Fóstran hélt því fram, að drengurinn saknaði alls ekki móður sinnar. En af samtali við hann kom hið gagnstæða í ljós. Hann syrgði móður sína sáran, en leyndi því svo sem hann gat. Fóstran hafði haft þann sið, þegar hún var að vanda um við hann, að segja honum að móðir hans sáluga stæði hjá honum og sæi alt, sem hann gerði. Þannig hafði hún ýft stöðugt þetta ógróna sár, sem hún vissi ekki sjálf að væri til. Sálar- fræðingurinn komst að því af viðtali við drenginn, að hann var mjög gefinn fyrir smíðar en skorti bæði áhöld og önnur tækifæri til þeirra. Hann ráðlagði fóstrunni að koma upp ofurlitlu verkstæði fyrir drenginn, þar sem hann gæti smíðað í frístundum sínum, sömuleiðis að tala sem minst um fyrri breytni hans, og sízt af öllu í sambandi við móðurmissinn. Hann sagði henni, að þessi leyndi harmur og skortur á áhugaríku starfi hefði sett sálarlíf drengsins í það ástand, að hann hefði fallið fyrir freistingum, sem annars hefðu ef til vill aldrei gert vart við sig. Þriðja dæmið, sem ég vel af handahófi, er af litlum dreng, sem var í þriðja bekk í sveitaskóla. Kennarinn var í stökustu vandræðum með hann. Hann virtist aldrei fást til að veita náminu nokkra athygli. Hann var mjög ókyr og eyðilagði oft kensluna með alls konar uppá- tækjum. Sálarfræðingur heimsótti skólann. Að vitprófi loknu færði hann þennan dreng úr 3. bekk og upp í 6. bekk, og eftir það þurfti aldrei að kvarta um hegð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.