Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1928, Blaðsíða 66

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1928, Blaðsíða 66
60 SamúÖ, vanúð, andúð. IÐUNN Ég nefndi það hér að framan, að vit og dómgreind kæmi fullþroska manni í sfað samúðarskynjana og tákna- heims barnsins. Þó þessu sé nú þann veg farið, þá eru viti og dómgreind manna þröngar sko.rður settar. Vitið, skynsemin, getur sem sé ekki með neinu móti frætt oss um neitt annað en það, sem vér getum felt í skorður rökréttra orsaka og afleiðinga. Getur því engum bland- ast hugur um það, að vitsvið mannsins er takmarkað. Og þarf eigi stórkostlegt hugmyndaflug til þess að gera sér grein fyrir því, að eigi muni þau fyrirbrigði allfá í alheiminum, sem viti voru sé ofurefli að ná tökum á. A hinn bóginn virðist það Iitlum eða alls engum vafa bundið, að vit vort er enn að þroskast, og á slíkt bæði við um einstaklinga og heilar þjóðir — og er engum gefið að vita, hve langt muni auðið að halda áfram á þeirri þroskabraut í þeirri mynd, sem þroskamesta líf- vera jarðar, maðurinn, nú þegar hefir náð. — En víst gefur það von, ef eigi vissu, um að all-Iöng þroskaleið geti verið framundan, er vér athugum það, að heila- þroski, heilamyndanir, taka þar við, er líkamsþroski, líkams- myndanir, þverra. Vér vitum fyrir daglega reynslu, að það sem viti ungiingsins er ofvaxið, verður honum auðvelt á fulhrðinsárunum — ef hann vitandi vits starfrækir og þróar heila sinn. — Og það, sem mönnum vorrar aldar skilst að eins fyrir samúðarskynjun, sem meira eða minna fjarlægar hugsjónir, það geta sennilega þeir menn, sem lifa að hundrað árum liðnum eða síðar, vitað, fyrir heilaþróun vitsviðanna, og rakið rök að til fullnustu. En þá kemur og annað atriði til greina. Þegar vér athugum hvílíkri þróun mannsheilinn — og þá einkum þeir heilahlutar, sem ætlað er að séu vitheili mannsins, hafa tekið frá frumstæðustu mönnum alt að þroskuð- ustu nútíðarmönnum, þá sjáum vér, að samfara þessari
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.