Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1928, Blaðsíða 39

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1928, Blaðsíða 39
IÐUNN Bernskuminningar Höllu. 33 þetta. ... Var þetta satt? Eg átti bágt með að skera úr því. Eða var fólkið að skrökva þessu, til þess eins að stríða mér, eða kvelja mig? Eg skildi þetta ekki. Eg reiddist — og eg grét. ... Eða hafði þá fólkið satt að mæla? Eg margskoðaði mig, hátt og lágt, í einu spegilgrýtunni, sem til var á heimilinu. Því oftar sem eg skoðaði mig, því sannfærðari varð eg um það, að eg væri fremur lagleg stúlka — og það kaus eg helzt að vera. Og eg sannfærðist um, að eg væri ekki með þeim hætti gerólík hinum krökkunum, að eg væri ófríðari en þau. ... En — lá það ekki í öðru? Aleit fólkið, að eg væri óþægari en þau? Eg vissi það ekki. En mér fannst, að það gæti varla átt sér stað. Og þetta varð mér langt og þungt áhyggjuefni. Eg reyndi að vera enn þá þæg- ari en eg hélt, að eg hefði nokkurn tíma verið áður. En af því sá eg engan árangur. Fólkið hafði um mig sömu orðin og áður. Gremja mín gat með engu móti sefast, heldur fór hún smávaxandi. Og gráturinn varð mér miklu sárari en áður. Loks hugkvæmdist mér að leita mömmu minnar um þetta vandræða mál. Urskurði hennar mætti eg treysta. Hann yrði réttur, hvað sem fólkið segði. Mamma var ein frammi í búri. Eg hljóp um hálsinn á henni. — Mamma mín! og eg man, að röddin titraði í mér. Geturðu fyrirgefið mér, að eg er óþekkari en hinir krakkarnir? Eg var gripin hálfkæfðum ekka, en streittist við að tárfella ekki. — Hver segir þetta um þig, barnið mitt? spurði hún •og faðmaði mig með mikilli ástúð. — Fólkið. — Þetta hlýtur að vera einhver misskilningur. Eg hefi ‘Iðunn XII. 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.