Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1928, Blaðsíða 80

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1928, Blaðsíða 80
74 Alþýðan og bækurnar. IÐUNN Hinn opinberí styrkur þarf að ganga beint til þess, að gera hverja bók, sem styrkt er, ódýra. Það er óhœfa, að nepða menn til að kaupa bækur, sem þeir hafa ekk- ert með að gera. Erlendis mun það regla, að vinsælustu bækurnar eru ódýrastar. »Upplagið« er stórt, það er óhætt að treysta á marga kaupendur. Það er hægt að fá ritverk allra »viðurkendra« höfunda fyrir afar lágt verð. Hér eru bækur »viðurkendra« höfunda einna dýrast seldar. Það lítur út fyrir að meira ráði hjá útgefendum þröngsýn og úrelt kaupmenskustefna, heldur en umhyggja fyrir menn- ingu þjóðarinnar; þeir hugsa líklega sem svo: »Ég á einkaútgáfurétt bókarinnar, allir bókamenn kaupa bók- ina, hvað sem verðinu líður«. En eigingirni þessi skaðar jafnt útgefanda sem almenning, lága verðið mundi fjölga bókamönnunum og auka ágóðann. Sölufyrirkomulag bóka bendir og á úrelta kaupmensku, smásalar bóka taka verð 5.—4. hverrar bókar, sem út er gefin á landinu. Ef hægt væri að komast af með hálfu minni sölulaun og koma betra skipulagi á inn- heimtu, ynnist mikið á. — Kaupfélögin hafa það á stefnuskrá sinni, að auka menningu félaga sinna. Flestir meðlima þeirra eiga ekki annan fræðslukost en bókanna. Það væri sjálfsagt hlutverk þeirra, að taka að sér bók- söluna fyrir lágt gjald. Engar stofnanir í landinu hafa betri aðstöðu til innheimtu. Bókabúðirnar í kauptúnun- um eru venjulega fásóttustu búðirnar, kaupfélagsbúðirnar fjölsóttastar. Líkur fyrir góðri sölu eru langt um meiri í fjölsóttri búð en fásóttri, og ómak kaupendanna minna að líta í bókahorn kaupfélaganna en að leita uppi bóka- búðarholurnar. Oft stranda bókakaup á því, að bóksal- inn heimtar peninga. En kaupfélögin taka allan gjald- eyri. Þá er það alkunnugt, að vanskil um greiðslur eru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.