Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1928, Blaðsíða 81

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1928, Blaðsíða 81
IÐUNN Alþýðan og bækurnar. 75 minni frá kaupfélögum en öðrum verzlunum yfirleitt. Kaupfélögin yrðu áreiðanlegustu viðskiftamenn útgefenda. Af framansögðu virðist Ijóst, að bækur mundu lækka í verði og fá meiri útbreiðslu, ef kaupfélögin tækju að sér söluna. Meginhluti þeirra, sem íslenzkar bækur lesa, hafa mjög nauman tíma til lesturs. Konan les helzt með barn í fangi eða við brjóstið. Bóndinn les hálfa stund eftir miðdegisverð, örlitla stund á kveldin, innan um hávaða og skvaldur og annir heimilisstarfa. Oft verður að hverfa frá bókinni áður en varir. Hver smástund er notuð, en sjaldan lesið lengi í einu, sjaldan hægt að láta bókina liggja á borði. Margir lesa helzt liggjandi við herðadýnu, til þess að hvílast sem bezt frá stritinu meðan bókar- innar er notið. Aðstaða þessara manna til bóklesturs er nokkuð önn- ur en hinna, sem geta setið langar samfeldar stundir við lestur á bókasafni sínu eða skrifstofu. Ef til vill verður það bezt munað, sem lesið er á slíkum smá- stundum. En það verður að gera nokkuð aðrar kröfur til bókanna. Ný bók kemur á heimilið. Allir heimilismenn vilja lesa hana og margir nágrannar. Það má gera ráð fyrir að bókin sé lesin 10—20 sinnum áður en hún er bundin. Hvernig á þessi bók að vera búin? Vilji útgefandinn gera hávaða lesendanna til hæfis, á hann að biðja prent- smiðjuna að skera upp úr bókinni. Slíkt mundi kosta prentsmiðjuna sama og ekkert. En þetta eru mikil þæg- indi. Það er ekki æfinlega >pappírshnífurc við hendina og kostar leit að einhverju, sem hægt sé áð nota. »Blóðnætur eru hverjum bráðastar«, fyrsta stundin, sem nota mætti til lesturs, eyðist.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.