Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1971, Side 85

Kirkjuritið - 01.04.1971, Side 85
JOACHIM JEREMIAS, prófessor: Jesús sögunnar hafi 'n^'n um Það' hvort hinn sögulegi Jesús að n°*<^ra þýðingu fyrir kristna trú, hlýtur j 'r ast fúránleg þeim, sem ekki vita um eJUrnQr þetta atriði. hirk'u^Um ' ^u9 að sPyría svo í forn- ald'|Unf'•, en^um a siðbótartímanum né í tvœr er e hr það. Hvernig má það vera, að þessa °rð!ðU L”Urt ’ fulla alvaru? Þetta er jafnvel men 'ð °^atr'ð' ' umrœðum um Nýjatesta- s- ’ ^'ðs vegar er svarið það, að Jesús höf rr.hafi en^a þýðin9u eða a. m. k. enga þvíU P°ðlngu fyrir kristna trú. Vér spyrjum l^Ver . ^ Hvernig er slík afstaða möguleg? rót stendur á þessu sjónarmiði? Hver er s:£n essarar afstÖðu? (2) Hvernig fer um þetta er s rrr?^' ^e^ar keitt er gagnrýni? (3) Hvert ^'rhjur? fa9naðarer'ndis Jesú og boðunar boðunarinnar e'ns o S Skil'a "Quðfrœði boðunarinnar'* °g þej^ Un er sett fram af Rudolf Bultmann Qð b ð Sem erU sama S'nnis, er nauðsynlegt og |ej^ ° ^œr gö^ur, sem farnar hafa verið þetta °fa ^ ^essa sjónarmiðs. Hér verður reVnt í stuttu máIi SPurrUr>n SamUel Sein""orus gömul Um flinn sagulega Jesú er ekki þessi t' 00 VQr fyrst sett fram arið 1778. ingin u aS?tnÍng 9er'r það Ijóst, að spurn- ^'nnar ^ 'nn sa9ulega Jesú er afsprengi Semistef V°nefnciu upplýsingarstefnu eða skyn- fast virh ^af^u f7r'r þann tíma haldið lego Vj. ° ' að guðspjöllin gœfu áreiðan- lýsingar^r *U *fesu* * tvœr aldir fyrir upp- þa§ a§ ^ nU fei<l<s1’ nýjatestamentisfrœðin við sPjö,| Sarnrœma og umsegja hin fjögur guð- ‘n ti| . raun'nn' var nýjatestamentis skýring- 1° Par trúfrœðinni). Við lok 18. aldar var því fyrst haldið fram, að hinn sögulegi Jesús, og Kristur sá, sem boðaður er í guð- spjöllunum og af kirkjunni sé ekki hinn sami. Maður sá, sem þetta kunngjörði og með ruddalegri hreinskilni, var Hermann Samuel Reimarus. Hann fœddist í Hamborg árið 1694. Hann var prófessor í austrœnum málum og enginn guðfrœðingur. Hann andaðist árið 1768 í Hamborg. Hann lét eftir sig handrit, sem Gotthold, nokkur, Ephraim Lessing komst yfir. Hann gaf út sjö útdrœtti úr handriti þessu, og bar sjöundi útdrátturinn nafnið ,,Von dem Zwecke Jesu und seiner Júnger: Noch ein Fragment des Wolfenbúttelschen Ungenannten". Reimarus sagði: Við verðum að greina á milli „takmarks" Jesú, það er: takmark og til- gang, þann er hann setti sér og „takmarks" lœrisveinanna. Takmark Jesú verður að skilj- ast út frá orðum hans á krossinum: ,,Guð minn, hví hefir þú yfirgefið mig?" Þessi orð gefa til kynna, að honum mistók§t að ná takmarkinu. Þ. e. Jesús var pólitiskur Messias Gyðinga, sem hugðist setja á fót jarðneskt ríki og frelsa Gyðinga undan erlendu oki. Köll hans á krossinum bera það með sér, að ,,tak- markinu" náði hann ekki. „Takmark" lœri- sveinanna var allt annað. Þeir stóðu nú frammi fyrir því, að draumsjónir þeirra voru að engu orðnar. Hvað áttu þeir þá að gera? Ekki langaði þá til fyrri starfa. Hvernig áttu þeir að hafa í sig og á? Þeim lánaðist að stela líkama Jesú og síðan, er þeir höfðu sett saman boðskapinn um upprisu og endur- komu, þá fengu þeir áhangendur. Af þessu sést, að það eru lœrisveinarnir, sem eru höf- undar þeirrar myndar er vér höfum af Kristi. Ærið fjaðrafok varð af þessum hatramma bœklingi, og víst var honum hafnað sem mak- legt var. Andúð er ekki leiðarljos fyrir sögu- legan sannleika. Þrátt fyrir þetta var það Reimarus, utangarðsmaður, sem fyrstur skynj- aði greinilega, að Jesús mannkynssögunnar og 83
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.