Prestafélagsritið - 01.01.1933, Blaðsíða 119

Prestafélagsritið - 01.01.1933, Blaðsíða 119
112 Ólafur Björnsson: Prestafélagsritiö. hverju leyti hafa skilið, liversu dýr sá arfur er, sem öi'- kumla maðurinn heilbrigði hefir eftirlátið þjóð sinni. Og ég get einskis óskað þjóð minni betra á þessum alvöru- tímum, en að hún enn um langa stund megi mótast af þeirri trúaralvöru, og notfæra sér allan þann auð dýr- mætrar reynslu, sem fólginn er í kveðskap Hallgrims. Eg vona, að hún verði aldrei svo langt leidd af völdum elds og ísa eða svo soramörkuð erlendri tískumenningu, að hún hætti að gera arfstilkall til þeirra verðmæta Hall- gríms, sem þjóðin nú um aldir hefir notið. Ég sagði, að menningu þjóðar mætti meta eftir því, hve ant henni væri um sínar dýrustu minningar. Það er alveg víst, að slík rækt við mætar minningar, þroskar þjóð og einstakling, skapar festu og kjarna, sem er inik- ils virði og má reiða sig á. Það er vafalaust þannig um einstaklinga og heilar þjóð- ir, að því meiri rækt og trygð, sem þeir sýna við hin mestu verðmæti ný og gömul, því meira virði eru þeir í hverri þjóðfélgasbyggingu og því meiri vonir getur þjóð þeirra reist á þeim um framtíð sína. Þvi að þeir hafa framar öðrum tileinkað sér þau sannindi, sem afrekin hafa falið í sér. Vér getum deilt um gamla og nýja guðfræði og alt þar í milli. Vér viljum altaf vera að deila. Eigum vér ekki lieldur að sameinast nú um það, sem ekki verður uni deilt. En það er, að Hallgrímur Pétursson hefir eftirlátið þjóð vorri verðmæti, sem aukast og margfaldast eftir þvi, sem fleiri verða þeirra aðnjótandi. Ég er að eðlisfari bjartsýnn á það hezta í fari mann- anna. Ef ég gengi fyrir hvers manns dyr og segði: „Vilt þú á dánardægri Hallgríms Péturssonar 27. okt. á þessu ári, leggja blómsveig á leiði hans?“ þá lield ég að fáii' myndu segja nei. En ef ég segði um leið, að það vær> prýðilegur blómsveigur, sem þú gætir fengið fyrir 30 aura, þá hygg ég margur mundi segja: „Heldur þú, að ég leggi 30 aura blómsveig á leiði Hallgríms Péturssonar ?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205

x

Prestafélagsritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.