Prestafélagsritið - 01.01.1933, Síða 165

Prestafélagsritið - 01.01.1933, Síða 165
158 Prestafélagið. Frestafélagsritið. 6. Aðalfundur 1933 var haldinn að Reykholti dagana 26. og 27. júni. Sóttu fund- inn 32 menn alls, þar af 23 prestvigðir, 1 guðfræðikandídat og 8 konur. Dr. Björn B. Jónsson, prestur Fyrsta lúterska safnaðar í Winnipeg, og frú hans, voru gestir fundarins. Formaður mintist i byrjun fundarins séra Skúla prófasts Skúlasonar og hans mikla starfs fyrir félagið frá upphafi- Var séra Skúli einn af stofnendum Prestafélagsins 1918, fyrsti formaður þess 1919—1920 og lengst af í stjórn þess. Útsend- ingu og afgreiðslu Prestafélagsritsins og annara bóka félags- ins annaðist hann frá byrjun, og féhirðisslörf öll hafði hann á hendi frá sept. 1924 til ársloka 1932. Margt annað vann hann fyrir félagið, meðal annars að útgáfu á „Hundrað hug- vekjum“, er komu út 1928. Lagði hann sjálfur til 3 hugleið- ingar í safnið. — Heiðruðu fundarmenn minningu séra Skúla með því að standa upp. Ennfremur var samþykt að senda ekkju hans, prófastsfrú Sigriði Helgadóltur, samúðarkveðju fundarins símleiðis. — Var þá gengið til dagskrár, en aðalvcrkefni, auk venjulegra fundarmála, var: Samstarf að kristindómsmálnm og menningar- málum. I. Um samstarf kirkju og skóla var mikið rætt og að lokum samþykt tillaga um að koma sem fastastri skipun á það starf, sem prestar liafa þegar hafið í mörgum skólum landsins til lcristi- legra áhrifa á nemendur þeirra. — Þá voru kosnir fulltrúar prestastéttarinnar til samvinnu við fulltrúa barnakennara landsins. Umræður um þetta mál hófu formaður Preslafélags- ins og Eiríkur Albertsson prófaslur á Hesti. II. Um samstarf presla og guðfrœðinema og guðfrœðikandi- data hóf formaður umræður og lýsti þvi, hvernig slíkri sani- vinnu gæti orðið hagað og hvaða gagn af henni sprottið. —' Eftir talsverðar umræður var samþykt þessi tillaga frá kirkju- málaráðherra: „Fundurinn telur æskilegt, að prestsefni eigi þess kost að kynnast prestsstarfinu hjá góðum og reyndum prestum, áði» en þeir taka vígslu, og felur stjórn Prestafélagsins að styðJa að því i samvinnu við prestsefni, presta og kirkjuráð“. III. Séra Halldór Kolbeins flutti erindi, sem hann nefndi- Kirkjcm og kirkjustjórnin. Urðu i sambandi við það talsverðai umræður og að lokum samþyktar þessar tillögur. 1. Aðalfundur Prestafélags íslands óskar, að Kirkjuráði'ð reyni að koma því til vegar, að út séu gefnar hið fyrsta regl" ur og leiðbeiningar um embættisfærslu presta.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205

x

Prestafélagsritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.