Prestafélagsritið - 01.01.1933, Side 181

Prestafélagsritið - 01.01.1933, Side 181
174 Islenzkar bækur. Prestafélagsritið. ræða í heirai visindanna, sem stendur í nánu sambandi við aðra staðreynd, sem sé þá, að það er eðli hinna sönnu vísinda að halda áfram að rannsaka, þrátt fyrir ailar „vísindalegar nið- urstöður". f þessari ritgjörð sinni hefir höfundurinn lagt fram fyrir almenning þær skoðanir á þessu efni, sem nú þykja sennileg- astar og jafnframt gert grein þess, sem á undan er farið —t eltki af því að hann ætli, að talað hafi verið síðasta orðið, er að þessu lýtur, heldur aðeins til þess að menn geti því bet- ur áttað sig á þvi, „hvar vér stönduin nú“. En jafnframt á rit- gjörðin ,,að fylla upp í eitt af þeim mörgu skörðum, sem eru í bókmentum vorum, þegar þær eru bornar saman við það, sem annarstaðar er“. „Saga ritsafnsins“ nefnist fyrri hluti ritsins. Er þar skýrl frá því, hvernig ritin verða til, hvað rekið hefir á eftir, að þau urðu til og hvernig þau taka að safnast saman, svo að úr þeim verður heildarsafn, nijtt testamenti i likingu við Gan^a testamentið hjá Gyðingum. Er þetta alt rakið mjög ítarlega fyrstu fjórar aldir kristninnar. Siðan er sagt frá framhaldi sögunnar frá dögum Aþanasíusar biskups fram til siðaskiftanna og þar skýrt mcðal annars frá því, hvernig þeir Lúther, Zwingh og Kalvín líta á ritsafnið í mótsetningu við skoðanir þær, sem lögfestar voru á Trídentfundinum; — þessi kafli ritsins er afar- fróðlegur og ritaður á svo auðveldu máli, að hver skynsamur leikmaður getur hagnýtt sér hann. Lýkur þessum hluta ritsins með kafla um „rit, sem voru á takmörkunum" þ. e. stóðu nærri því að verða tekin upp í safnið, en náðu þvi ekki, og mjög svo fróðiegri greinargerð um afleiðingar ritsafnsmyndunar- innar. Síðari hluti ritgerðarinnar er „saga textans". Þar fer máliö að þyngjast nokkuð, ekki minst fyrir það, hve fáir þeir eru, sem hafa haft handritarannsóknir með höndum. En alt að einu er hér um hugnæmt efni að ræða, og er sérstaklega lærdóms- ríkt að kynnast því afar margþætta starfi, sem textarannsókn- arar hafa unnið, til þess að fá sem áreiðanlegastan og fuIlkomU' astan texta. Þvi að hér er á margt að líta og til margs þarf tib lil að taka. Menn lesi l. a. m. kaflann um texta rannsóknir, markmið þeirra og nauðsyn bls. 132—153. Þá er einnig einka* hugnæmt að lesa um handritin sjálf, um mismunandi stafager liandritanna, og um handrit af þýðingum á ýmsum máluu’ (grísk, latnesk, sýrlenzk, egipzlc, gotnesk), sem öll geta geb bendingar um, hver texti sé réttastur þar sem um fleiri leshætt* er að ræða. Að lokum er lcafli um „textavandamálið“ —- l,nl
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205

x

Prestafélagsritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.