Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1931, Qupperneq 32

Eimreiðin - 01.04.1931, Qupperneq 32
136 LISTSKÖPUN OG KENDAMÖRK eimreiðiN listaverkum. Öll listaverk eru geðþekk að einhverju leyti- Megin-viðfangsefni fagurfræðinnar sem hlutlægra listvísinda (listfræði) er því að rannsaka, í hvaða formum tilfinningar eru látnar svo í ljós, að úr þeim verði list. 2. Listamaðurinn vill ekki að eins leiða í ljós tilfinningar. Sá skilningur gildir að eins um þröngt svið listarinnar, ljóð- rænan kveðskap, og á að eins að nokkru leyti við um málara- list og hljómlist. — I listinni eru til viðfangs- og rannsóknarefni eingöngu teknisk, sem ekkert eiga skylt við tilfinningar. I listasköpuninni felst því meira en það eitt, að láta tilfinningar í ljós.1) Svar: Tilfinningar, sem látnar eru í ljós viljandi í því mark- miði að vekja þær hjá öðrum, nota til þess sitt skynræna mál. Þær styðjast við hugstarf hjá þeim manni, sem lætur sig í Ijós, og krefjast hugstarfs áhorfandans, til þess að hann geti skilið og tekið þátt í tilfinningum hins fyrra. En allir þeir eiginleikar, sem skynsemi mannsins hefur skapað í listaverk- inu, og alt vitsmunastarf áhorfandans, miða að því að vekja tilfinningu hjá hinum síðarnefnda. Tækni í list er því ekki annað en hin ýmsu ráð, sem notuð eru þar til að vekja list- kendir. Tæknin fyrir tæknina, tækni, sem gefur alls ekkert til kynna, er að mínu áliti ekki list, heldur dægradvöl eða leikur. Hvers virði er tækni, sem að eins er stirðnuð, stein- dauð form? Hvað stoðar leikni, ef andinn blæs ekki lífi 1 formin? Hver vinnur það gustukaverk að líta við þeim lista- verkum, sem ekki snerta tilfinningu hans? Ef einhver læsi upp fyrir mér meiningarlausa vísu svo dýrt kveðna, að ekki mætti einungis kveða hana jafnt aftur á bak sem áfram, heldur líka lesa hvert orð aftur á bak, þá hikaði ég ekki við að telja vísuna nauða lélegt listaverk. Hugvitsmann, en ekki skáld, mætti kalla þann, sem kveðið hefði vísuna. Það er ein- mitt á hnignunartímabilum, að hugsunin deyr og druknar í formskrúði og mælgi. Hellenistiska myndlistin á þriðju og annari öldinni fyrir Krist stendur eigi jafnfætis grísku list- inr.i á fimtu og fjórðu öldinni. Er það ekki svo mjög fyrir 1) Sjá E. Meumann: „Einfiihrung in die Aslhetik der Gegenwarl1', bls. 115—116; 2. útgáfa.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.