Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1936, Síða 13

Eimreiðin - 01.10.1936, Síða 13
flMHEIÐIN NORRÆN SAMVINNA 357 hærðum dætrum norðursins og töluðu um æsku og fegurð og einingu hins norræna kyns, hlustuðu á fyrirlestra um norræn efni og komu saman á fundi til að gera samþyktir, sem aldrei voru framkvæmdar. Meðan hvergi var stigið fæti á fastan grundvöll, en haldið sér sem mest uppi í skýjunum, var hlær- inu yfir mótunum Ijúfur og hugðnæmur. Væri rætt um hag- nýt efni, mátti búast við árekstrum, jafnvel hörðum rimm- uin og móðgunum. Þó að þrumað væri i tíma og ótíma um einingu Norðurlanda, vafðist flestum tunga um tönn, þegar krafist var nánari skýringa á því hugtaki. Hvað fólst í orð- Unum: andleg eining Norðurlanda? Var ekki með þeim verið uð gera tilraun til að þurka út sérkenni hverrar þjóðarinnar um sig og steypa þær allar í eitt alþjóðlegt mót? Svo var spurt, °g svarið varð oftast hörð mótmæli gegn öllum slíkum til- raunum, ef nokkrar reyndust. Þjóðrækniskendin var alt of rík í hverri Norðurlandaþjóðinni um sig, til þess að slíkar tilraunir hæru nokkurn árangur. Norðurlandaþjóðirnar geta uldrei runnið saman í eina þjóð. Jafnvel á dögum Kalmar- sambandsins, þegar ein og sama stjórn réði um öll Norður- lönd, voru þjóðirnar þær sömu og nú. Það kom í bága við alla sögulega þróun að tala um eina þjóð á Norðurlöndum. »Hið norræna kyn“ var að vísu í upphafi ein og sama þjóð, en slíkt skeður aldrei aftur. Það væri gagnstætt þróuninni, aÖ greinar hins norræna stofns færu að vaxa saman aftur, eftir að þær loks eru orðnar sjálfstæðar greinar — hver um sig. í raun og veru er liin nýnorræna hreyfing ekki að neinu verulegu leyti frábrugðin skandinavismanum gamla, þótt hún birtist í breyttri mynd. ÖIl gömlu einkennin gera vart við sig. Jafnvel hinn rómantiski blær segir skýlaust til sin. ^tér dettur í hug i því sambandi vel skrifuð grein í einu dag- blaðinu nú nýlega. Greinin var um dvöl norrænu stúdent- ar*na á Laugarvatni í sumar. „Tilgangur Norræna félagsins er að efla vináttu, samúð og samvinnu milli Norðurlanda- þjóðanna um hverskonar fjárhags- og menningarmál." Fé- ^ögin í hinum ýmsu löndum norðursins halda uppi kynning- ar- og fræðslustarísemi. Þau hafa yfir allmiklu fé að ráða og standa að því leyti betur að vigi en norræna hreyfingin gerði
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.