Eimreiðin - 01.10.1936, Page 15
e'-Mreiðin
NORRÆN SAMVINNA
;{r>9
hennar er ákveðnara, auk þess sem að henni standa margir
hinir harðfengu Vestlendingar Noregs.
að norræn samvinna í þeim skilningi, sem þessir Norð-
"lenn leggja í það orð, komi Dönum eðlilega fyrir sjónir
Sem hrein og bein áróðursstarfsemi, þá er fjarri því að Norð-
menn vilji viðurkenna, að um nokkurn áróður sé að ræða,
heldur séu hinar norrænu þjóðir aðeins að endurheimta rétt
Sl°n> sem haldið hafi verið fyrir þeim ranglega um langt
skeið. Og til frekari skilnings á því hvað fyrir þessum mönn-
Um vakir, þykir rétt að setja hér stefnuskrá þá um norræna
sairivinnu, sem samin var af Grænlandsnefndinni í Björgvin
' aPril 1933 og Norræna félaginu þar 8. marz 1935. Stefnu-
skFáin er birt í 2. hefti tímaritsins Norröna Bragarskrá 1935
°§ er i sjö liðum. Þeir eru þessir:
i- Kielar-samningurinn er ekki bindandi fyrir norrænar
Bóðir gegn vilja þeirra.
— Norska þjóðin krefst þess, að Danmörk afsali sér þeim
retti> sem hún tók sér með Kielar-samningnum.
^Koregi er skylt að vaka yfir því, að norrænar frændþjóðir
1,1 bað frelsi, sem þær óska.
5' Opna skal Grænland fyrir samgöngum og viðskiftum.
Lausn Grænlandsmálsins er samnorrænt viðfangsefni.
Korræn samvinna sé um öll norræn hugðarefni og nor-
menningarmál. Norðmenn skulu af fremsta megni styðja
ræn
Rorr;
*na frændur, sem halda vilja uppi norrænni menningu
§ norrænni tungu.
^ Kreiða skal fyrir hvers kyns viðskiftum milli norrænna
®ndþjóða. Norrænn æskulýður hafi aðgang að norskum
c^uin nieð sömu kjörum og norskur.
1að er engin tilviljun, að hér á íslandi skuli ekki vera norsk-
enzkf félag í sama anda og hið dansk-íslenzka og sænsk-
enzka, sem hér starfa. Það er norræn félagsstarfsemi í sér-
I g.51 merkingu þess orðs, sem hinn norræni félagsskapur
Jorgvin og víðar um Noreg berst fyrir. í grein eftir L. Hjelle
le ^°ra G1 k°misi- sv0 að það verði að vera ófrávíkjan-
].b ^rafa Norðmanna að vera lausir við „Norden“, því ella
mií>t þeir aldrei upp úr eymdinni. Og í janúar 1935 ritar