Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1936, Blaðsíða 15

Eimreiðin - 01.10.1936, Blaðsíða 15
e'-Mreiðin NORRÆN SAMVINNA ;{r>9 hennar er ákveðnara, auk þess sem að henni standa margir hinir harðfengu Vestlendingar Noregs. að norræn samvinna í þeim skilningi, sem þessir Norð- "lenn leggja í það orð, komi Dönum eðlilega fyrir sjónir Sem hrein og bein áróðursstarfsemi, þá er fjarri því að Norð- menn vilji viðurkenna, að um nokkurn áróður sé að ræða, heldur séu hinar norrænu þjóðir aðeins að endurheimta rétt Sl°n> sem haldið hafi verið fyrir þeim ranglega um langt skeið. Og til frekari skilnings á því hvað fyrir þessum mönn- Um vakir, þykir rétt að setja hér stefnuskrá þá um norræna sairivinnu, sem samin var af Grænlandsnefndinni í Björgvin ' aPril 1933 og Norræna félaginu þar 8. marz 1935. Stefnu- skFáin er birt í 2. hefti tímaritsins Norröna Bragarskrá 1935 °§ er i sjö liðum. Þeir eru þessir: i- Kielar-samningurinn er ekki bindandi fyrir norrænar Bóðir gegn vilja þeirra. — Norska þjóðin krefst þess, að Danmörk afsali sér þeim retti> sem hún tók sér með Kielar-samningnum. ^Koregi er skylt að vaka yfir því, að norrænar frændþjóðir 1,1 bað frelsi, sem þær óska. 5' Opna skal Grænland fyrir samgöngum og viðskiftum. Lausn Grænlandsmálsins er samnorrænt viðfangsefni. Korræn samvinna sé um öll norræn hugðarefni og nor- menningarmál. Norðmenn skulu af fremsta megni styðja ræn Rorr; *na frændur, sem halda vilja uppi norrænni menningu § norrænni tungu. ^ Kreiða skal fyrir hvers kyns viðskiftum milli norrænna ®ndþjóða. Norrænn æskulýður hafi aðgang að norskum c^uin nieð sömu kjörum og norskur. 1að er engin tilviljun, að hér á íslandi skuli ekki vera norsk- enzkf félag í sama anda og hið dansk-íslenzka og sænsk- enzka, sem hér starfa. Það er norræn félagsstarfsemi í sér- I g.51 merkingu þess orðs, sem hinn norræni félagsskapur Jorgvin og víðar um Noreg berst fyrir. í grein eftir L. Hjelle le ^°ra G1 k°misi- sv0 að það verði að vera ófrávíkjan- ].b ^rafa Norðmanna að vera lausir við „Norden“, því ella mií>t þeir aldrei upp úr eymdinni. Og í janúar 1935 ritar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.