Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1936, Qupperneq 42

Eimreiðin - 01.10.1936, Qupperneq 42
ÚR DAGBÓK BÚÐARSTÚLKUNNAR EIMBEIÐlf'' 381) sami o- O' Sama tilbreylingarleysið, — sama umhverfið, - endanlegi straumurinn at' fólkinu, sem kemur og hverfur, °» þessi æfintýrablær, sem í fyrstu setti sína alþektu gyllingu á afi og alla, er nú að mestu að hverfa — og — fá sinn rétta lh- Enn stend ég í sömu sporum og afgreiði vörur. Ég er orðm fótaveik af þessu sífelda stjákli fram og aftur. Það er ekkert sennilegra en að ég evði kröftum mínum hér — og slitni að síðustu út, alveg eins og dúkarnir, sem ég sel daglega. Nú er gamli svefninn farinn að leita á. Eg læt klukkuna hringja á morgnana, því að nú vakna ég ekki sjálf. En Þa seilist ég hálf-sofandi eftir stillinum, legst út af aftur og lengur. Stundum kem ég of seint. Þegar ég svo kemst á fætm og geng eftir götunni, þá er gangur minn hægur og letilegm- Eg lít ekki upp og þekki ekki þá, sem ég mæti, þvi að en er ekki enn þá fyllilega vöknuð. Áliugi minn fyrir mönnunum fer þverrandi. Nú verð ég Þ'j fegnust að komast heim á kvöldin og vera ein. Ég tek Þa ‘ mér skóna, því að fætur mínir eru aumir af stöðum, °» ^ mér bók að lesa. Friður kyrðarinnar hefur róandi áhrif skap mitt. Eg er þá laus við þessar lifandi myndasýning31’ sem ég er löngu orðin dauðþreytt á. Eg er laus úr þessum sífelda hávaða, sem þegar er að gera mig höfuðveika og óma jafnvel í eyrum mínum löngu eftir að ég er komin heim alla kyrðina. Nú eru aftur að byrja jóla-annir. Veðrið er þó ekkert jo'a legt, — þokumugga og þykt loft, sem spáir áframhaldan vætu, jafnvel stór-rigningu. En fólkið lætur það ekki hm för sína. Hver gangstélt er troðfull af þrammandi fólki, sC° treðst áfram — eins og' það eigi Iífið að leysa. Svona ha»a^ eru oftar erfiðir, því að auk afgreiðslunnar verðum v1^ a , hafa vakandi auga með því, að vörurnar eyðileggist ekku 1 að regnið, sem situr á fötum iolksins, lekur í stórum ^10^. um niður á gólfið og stundum niður á borðið, sem er f°Þ ^ dýrum varningi. A gólfinu standa pollar, og hráslagaleg1 0 kalt loft bersl inn, af rennvotum fötum fólksins. Iíg hef afgreitl síðan kl. 9 í morgun, og nú slær hun Það hefur verið blindös, þrátt fyrir veðrið og bleytuna- _ nú er hann að hvessa. Stormurinn lemur húsin °&
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.