Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1936, Side 44

Eimreiðin - 01.10.1936, Side 44
388 ÚH DAGBÓIÍ BÚÐARSTÚLKUNNAR EIMREIÐIN — Ég þarf að fá þessu skift, segir hún. Það var atliuga- leysi af mér að kaupa þessi nærföt. Eg þarfnast þeirra ekki nauðsynlega. Hún leggur böggulinn á borðið og fer að draga af sér vetlingana, sem eru rennvotir. — Veðrið er líklega svipað? segi ég og lít á gegnvota kap- una hennar. — I5að er tæplega út komandi, en mér iá svo voðalega a þessu. Þetta er ekki smávegis vegalengd. Alla leið vestan úr bæ. Þér viljið fá fötunum skil't? spyr ég. - Góða, lofið þér mér nú að lilása mæðinni. Hún stynui þungan og þurkar regndropana af andlitinu með vasaklútnuin- — Já það eru þessi nærföt, segir hún eftir stundarbið. — Sjáið þér til, ég er boðin í kvöldboð. Nú þagnar hún alt í einu og lítur á mig. Mér var enn ekki vel ljóst, í hvaða sambandi kaup henn- ar á nærfötunum og kvöldboðið stóð, en hún hlaut að haía sínar góðu og gildu ástæður til þess að hætta sér út í slíkt veður — og liún um það. —■ Þessvegna varð ég að la þelta afgreitt núna, heldur huu áfram. Við eigum íleiri tegundir, skýt ég inn í. Get eg ekki fengið út á þau? í augnablikinu vanhagai mig um annað. Rödd hennar verður lilíð og biðjandi. — Við erum ekki vön að endurborga vörur, sem reynast gallalausar, en þér gelið tekið út á verð þeirra. Það er komið. Ó! þakka yður fyrir, segir hún feginsamlega. Ég Þar^n ast ekki nærfatanna. Það er alt af liægt að nota gömul n;el lol. En á þessum tímum eru allir neyddir til að fylgja t'z*' unni. Nú er röddin orðin sannfærandi. Já, því er nú svona farið. Annars á maður það á bættu að verða að atlilægi, eða þá það, að gengið sé fram bje manni næst, og það er nú eins og það er. Nú, fer hún að lletta utan af bögglinum. — Þau eru b^ nokkuð lieit þessi föt. Óþarllega heit, eins og hlýtt er 01 í veðrinu nú á síðari árum. • Regnið lemur rúðurnar, og vindurinn hvín hátt og hrikaleg^ liúsþökunum. Orð stúlkunnar hljóma undarlega i eyrum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.