Eimreiðin - 01.10.1936, Page 44
388
ÚH DAGBÓIÍ BÚÐARSTÚLKUNNAR
EIMREIÐIN
— Ég þarf að fá þessu skift, segir hún. Það var atliuga-
leysi af mér að kaupa þessi nærföt. Eg þarfnast þeirra ekki
nauðsynlega. Hún leggur böggulinn á borðið og fer að draga
af sér vetlingana, sem eru rennvotir.
— Veðrið er líklega svipað? segi ég og lít á gegnvota kap-
una hennar.
— I5að er tæplega út komandi, en mér iá svo voðalega a
þessu. Þetta er ekki smávegis vegalengd. Alla leið vestan úr bæ.
Þér viljið fá fötunum skil't? spyr ég.
- Góða, lofið þér mér nú að lilása mæðinni. Hún stynui
þungan og þurkar regndropana af andlitinu með vasaklútnuin-
— Já það eru þessi nærföt, segir hún eftir stundarbið.
— Sjáið þér til, ég er boðin í kvöldboð. Nú þagnar hún alt
í einu og lítur á mig.
Mér var enn ekki vel ljóst, í hvaða sambandi kaup henn-
ar á nærfötunum og kvöldboðið stóð, en hún hlaut að haía
sínar góðu og gildu ástæður til þess að hætta sér út í slíkt
veður — og liún um það.
—■ Þessvegna varð ég að la þelta afgreitt núna, heldur huu
áfram.
Við eigum íleiri tegundir, skýt ég inn í.
Get eg ekki fengið út á þau? í augnablikinu vanhagai
mig um annað. Rödd hennar verður lilíð og biðjandi.
— Við erum ekki vön að endurborga vörur, sem reynast
gallalausar, en þér gelið tekið út á verð þeirra. Það er
komið.
Ó! þakka yður fyrir, segir hún feginsamlega. Ég Þar^n
ast ekki nærfatanna. Það er alt af liægt að nota gömul n;el
lol. En á þessum tímum eru allir neyddir til að fylgja t'z*'
unni. Nú er röddin orðin sannfærandi.
Já, því er nú svona farið. Annars á maður það á bættu
að verða að atlilægi, eða þá það, að gengið sé fram bje
manni næst, og það er nú eins og það er.
Nú, fer hún að lletta utan af bögglinum. — Þau eru b^
nokkuð lieit þessi föt. Óþarllega heit, eins og hlýtt er 01
í veðrinu nú á síðari árum. •
Regnið lemur rúðurnar, og vindurinn hvín hátt og hrikaleg^
liúsþökunum. Orð stúlkunnar hljóma undarlega i eyrum