Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1936, Blaðsíða 45

Eimreiðin - 01.10.1936, Blaðsíða 45
eimkeiðin ÚR DAGBÓK BÚÐARSTÚLKUNNAR 389 En það er annað, sem mig vanliagaði um, andlitsduft °g lakk á neglur — heldur stúlkan áfram — l'allega silki- sokka — og svolítið glas af ilmvatni, ef peningarnir lirökkva. Eg afgreiði stúlkuna í snatri, og hún brosir feginsamlega 'ið þvi að hafa fengið þennan nauðsynlega varning án nokk- urs mótþróa eða möglunar frá minni hálfu. Við gerum heldur aldrei upphátt neinar athugasemdir við 'nnkaup þeirra, sem skifta við okkur. Aftur opnast dyrnar, og nú fæ ég heimsókn, sem kemur nier mjög á óvart, en sem ég hel' þráð árum saman. Það eru goinlu kærustupörin eða hjónin. Eg vissi þá aldrei hvort heldur var. En nú var ekki um að villast. í*au báru hring a hægri handar baugfingri, þelta venjulega merki hjónabands- ins. Eg hafði árum saman hugsað til þeirra og langað til þess að sjá þau aflur. En þau hurfu mér álíka skyndilega og huldutolkið, sem aðeins sést bregða fyrir, en engin spor skil- eftir. hg hafði ol'l hálfvegis öfundað hana af þessum manni, sem virtist sýna henni fádæma umhyggju og ekki klípa við neglur sér útlátin. Framkoma lians var þá á þann veg, að hún gaf góðar vonir um fyrirmyndar-eiginmann og öruggan Samferðamann í lífinu. Ég var dálitla stund að velta því fyrir nier hvar og hvenær ég hefði séð þessi andlit, eða voru það lil vill einhver önnur andlit lík þessum? I5að bregður fyrir sv° mörgum andlitum, og það er stundum svo eríitt að þekkja Ilui aftur, eftir mörg ár. Það var því ekki fyrr en ég heyrði nialróm þeirra, að ég var alveg viss um, að það væru þau. A’u var andlit hennar magurt og þreytulégt. Allur roði var orfinn úr kinnunum. Grár fölvi var á andlitinu. Hárið var Kápan, sem hún var í, var mjög snjáð, þunn og Eg veitti því eftirtekt, að skórnir, sem hún var á, 'oiu illa gengnir. Sólinn á öðrum gapti frá, og skein i renn- °*a sokkana, sem voru ljósgráir og skáru vel af við svarta shóna. Hún hlaut því að vera rennvot í tæturna í þessu veðri. Éann var í þykkum frakka, sem hann hnepti upp í háls bretti upp kragann, sjálfsagt til varnar rokinu og regninu. rytjulegt. sK)óllaus.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.