Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1936, Side 56

Eimreiðin - 01.10.1936, Side 56
400 ÖSKJUFERÐ SUMARIÐ 1936 EIMBBIÐIN framan við tjöldin. Litlu neðar með honum vaxa fáein blóm. smá og kyrkingsleg, eyrarrós, melskriðnablóm og fálka- pungur. Uppi yfir okkur gnæfir klettahöfði úr Ijósgráu m°' bergi. Hægfara þoka sveipar hann niður fyrir miðju og lyf*' ist svo af honum öðru hvoru. Nóttin er björt, og ekki bærist hár á höfði, ekki heyrist nokkurt hljóð, ekkert rýfur kyrð og frið þessarar nætur. Kynjamáttur öræfanna, voldugu1' og dularfullur, grípur mann seiðmögnuðum tökum, sem ekki er á mínu valdi að lýsa. Ég stend við hliðina á stórum og sterkum rauðurn hesti- Hann er svo hastur, að hver af öðrum hefur gengið af honum í dag og kvartað sáran, og að síðustu var hann látinn bera klyfjar. Nú halla ég mér upp að honum og skrifa í dagbók mína á balti hans það helzta, sem liorið hefur við í dag. Hef hann fyrir púlt, og svo er hann kallaður „Púltrauður“ Þa^ sem eftir er ferðarinnar! Áður en varir er tími sá, er ég á að vaka, liðinn, og' ég el leystur af „vakt“. Ég skreiðist ofan í hvilupokann og stein- sofna. Eftir nokkurra tíma hvíld er svo aftur búist til hrottferðai- Tjöld og annar farangur er skilinn eftir, aðeins haft með sex dálítið nesti handa mönnum og skepnum. Þokunni léttir, °g sólin skín yfir landið bert og gróðurlaust, en þó fagurt og svipmikið. Við ríðum niður dalinn yfir sandorpin hraun, svo beygir hann til austurs, og landið hækkar og útsýnió víkkar. Kverkfjöll og Dyngjujökull, orpinn sandi og auri langi upp eftir, hlasa við. Undan honum rennur Jökulsá á Fjölhuu í ótal kvíslum um eyðisanda. Einstaka hraun- og móbeigs drangar standa upp úr auðninni á leið okkar. Við höfum alt a Dyngjufjöll á hægri hönd, slungin allskonar litum, sundm tætt og rifin af veðrum og eldgosum. Storknaðir hraunfossa1 liggja í hlíðunum, og eldrauðir gjallhólar hreykja sér á brun unum. Tvær dauðar rjúpur í vetrarfiðri liggja með löng11 millibili á leið okkar. Loftið er svo tært og hreint, að þ11'1 rotna seint, og sér litið á þeim. Eftir æðilangan tínia, Þf greitt hafi verið farið, höldum við norður á fjöllin um Suðm skörð. Leiðin gerist torsótt, svo víða verður að teyma hestam yfir brunahraunsbelti, og gæta verður mestu varúðar, Þ'
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.