Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1936, Blaðsíða 70

Eimreiðin - 01.10.1936, Blaðsíða 70
41-4 FRUMBÚSKAPUR OG KRAMLEIÐSLUVERÐ bimbeiðiN í erfiðleikum og getur ekki veitt þvi vinnu nema beztu tíma arsins. Hvað hefur nú ríkisvaldið gert til viðreisnar þessu ástandi. Það hefur styrkt lánsstofnun, sem einkum lánar sveitamónn- um gegn veði í fasteignum. Það hefur látið gera upp skulá11 allmargra hænda, aðrar en veðskuldir, séð um eftirgjöf *l nokkrum hluta þeirra, en lánað hitt með sæmilegu.m kjörum- Það hefur styrkt bændur til að gera jarðabætur og kaupa vinnuvélar. Og loks hefur það skipulagt ketsölu bænda im1' anlands og mjólkursölu þeirra á sumum stöðum á landinu- Um þetta síðastnefnda orkar þó mjög tvímælis, hvort það hah orðið bændum til gagns eða ógagns. Þetta er hið helzta. Til frádráttar þessum fríðindum frá ríkisvaldsins háh11 kemur svo hitt: Að allir skattar og tollar hafa verið færðii 1 hámark, svo að allir sýnast nú vera sammála um, að þar veiö1 ekki við bætt. Og að ríkisvaldið hefur haldið við nú á síðan árum svo ranglátri gengisskráningu, að hver króna, sem fram leiðendur fá fyrir sínar vörur, er ekki nema 00 aura virði eða jafnvel ekki það. Og loks hefur það hæklcað svo kaupgja^ * landinu með samningum við Alþýðusamband íslands, að þa^ má heita svo, að bændur séu útilokaðir frá að nota aðkeVp vinnuafl. Ég hef ekki gögn í höndum til þess að reikna út, hvor að' ilinn á hjá hinum, ríkisvaldið eða bændurnir. Þér hafið senm lega, sem ritari ,,Gengisnefndarinnar“ sáluðu, nauðsynleg gao til þeirra hluta; útflutningsskýrslur o. fl. Viljið þér ekki reik11 dæmið ? Það skyldi nú ekki fara svo, að þér, við að leysa þá reik11 ingsþraut, sæjuð, að sanngjarnt væri að draga eitthvað m l,n^ mælum yðar um vonleysi bænda og flóttann frá landbum þessum ummælum: „Er hart að þurfa að kannast ' mum, nd- þenna veruleika, eftir öll hin stórfeldu fjárframlög, sem anfarið hafa gengið til landbúnaðarins.“ Ekki þætti mér ósennilegt, að hin „stórfeldu fjárframlög", sem yður vaxa ^ svo mjög í augum, kunni að minka eitthvað í augum y®al útkoman skyldi sýna, að það sem veitt er með annari 1 inni, væri tekið aftur með hinni. Af því að ég veit,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.