Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1936, Síða 73

Eimreiðin - 01.10.1936, Síða 73
EIMREIÐIN ALÞJÓÐARHAGUH Á AÐ RÁÐA 417 1 stutt mál, og þarf því að lesa hana með sérstakri athygli og góðum vilja. IJað skal strax játað, að afstaða mín til málsins er mótuð þvi, að ég hef haft hagfræðileg efni með höndum og verð að líta á hag þjóðarheildarinnar fyrst og fremst. En slík at- hugun á auðvitað aldrei að þurfa að leiða til þess, að vanrækt Seu sjónarmið einstakra atvinnugreina. Þvert á móti er verk- efni heildarstefnunnar það að finna leiðir til þess, að atvinnu- Vegirnir verði sjálfstæðir, — blómgist allir og gefi arð, en eng- nin verði ómagi á öðrum eða ríkinu, nema þá rétt á meðan hnnn er að komast yfir einhvern erfiðan þröskuld. Hvað viðvíkur landbúnaði vorum, þá er hann kominn iit á hinn hála ís. Það átti að hjálpa honum yfir þröskuld, en þessi Þröskuldur reynist að vera ófært fjall. eins og kröfurnar stefna llu- Það verður ekki annað séð en að styrkveitingarnar, veg- u’nir, bx-ýrnar, símarnir, kreppulán og önnur lán — og svo að ÍQkum sjálf kórónan á alt saman — ábyrgðin á framleiðslu- iv°stnaði — geri ekkert annað en að flytja dreifbýla-frumbú- skapinn úr hinum gamla, fátæka en sjálfbirga farvegi yfir í uPplagt tapsfyrirtæki, sem verður að taka á gjöf. Mger misskilningur er það, að ég vegsami frumbúskapinn a l5eini grundvelli, að hann l'ullnægi nútímakröfum. Ég bendi nð eins á, að þetta búskaparlag stendur, svo langt sem það nær, a hinum fastasta hagfræðilega grundvelli, og að það er það ClUa> sem staðist getur í dreifbýlinu. En það er vandi að siyrkja frumbóndann svo, að hann hafi af því verulegt gagn. ^eni sönnun þess, að frumbændur þurfi þó ekki að standa 1 sfa;ð, vil ég benda á hinar mörgu einkarafstöðvar í Skafta- lellssýslu, og eru þær t. d. nær því á hverjum bæ í Öræfum, afskektustu sveit landsins, sem aldrei fær veg til sín. _ ira sizt datt mér í hug að hafa á móti heilbrigðum við- skiftabúskap. Ég mælti einmitt sérstaklega með honum, en S'ndi fram á, að hann þrífst alls ekki í dreifbýli og krefur al- öeilega nýtt landnám sem næst neyzlustöðvum eða markaði, einkum ef hann er rekinn í smáum stíl. Þér tilfærið orðrétt nokkuð af skilgreiningu minni, en j,lilið Þó, að „æðsta fullkomnun“ frumbúskaparins samkvæmt 11111 sé sú, að bóndinn selji ekki neitt! Nei, beztur frumbóndi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.