Eimreiðin - 01.10.1936, Side 77
EIMBEIÐIN
ALÞJÓÐARHAGUR Á AÐ RÁÐA
421
lna á löggjafarvélinni. En það er enginn fullnaðarsigur
fenginn með því, þótt hægt væri að koma í gegn gengislækkun.
^að þýddi aðeins það, að stéttabardaginn í landinu væri flutt-
Ur inn á nýjan grundvöll.
Svo mikilsvert er gengið fyrir afkomu manna og stétta, að
eí gengið yrði gert breytanlegt, mundi pólitíska glíman fara
snúast um skráninguna. Mundi það að líkindum bein-
línis valda byltingu i núverandi flokkaskipun (lággengis-
menn og hágengismenn).
Ein aðalorsökin til þess, að landbúnaðurinn lenti inn á
I)raut lántöku og viðskifta, var stríðsgróðinn og sú bjartsýni,
sem fylgdi í kjölfar hans. Eftir það var bóndinn orðinn háð-
ari sveiflunum í viðskiftalífinu en nokkru sinni fyr. Gengis-
Eækkunin 1925 var tilfinnanlegt áfall út af fyrir sig, en síðan
Ecfur ríkisvaldið ekki rekið neina gengishækkunarstefnu, svo
þau áhrif áttu að geta jafnað sig. — Það sem síðan hefur
Þó verkað eins og gengishækkun gegn bændum og öðrum
Iramleiðendum, er kaupskrúfan, sem og hka hefur reynst
alþýðuflokknum sjálfum skeinuhætt vegna aukins at-
Mnnuleysis og vaxandi fylgis kommúnista. — Að setja skrúfu
8e§n skrúfu, er tilraun hins svonefnda „Iýðræðis“ til lausnar
a vandamálunum. Þjóðræðilegi hugsunarhátturinn heimtar
aitur á móti að samningaaðferðinni sé beitt á grundvelli
I'Unnáttu og rannsókna og að rétt tillit sé tekið til allra aðila.
En það, sem ég vil leggja aðaláherzluna á, er þetta: -— Að
Jafnvel þótt varanleg leiðrétting fáist á gengisafstöðunni, þá
(lugir það ekki neitt, ef sú stefna á að vera ríkjandi eftir sem
aður að styrkja og rækta óhagsýna búhætti í landinu.
Yðar einlægur
Halldór Jónasson.