Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1936, Page 77

Eimreiðin - 01.10.1936, Page 77
EIMBEIÐIN ALÞJÓÐARHAGUR Á AÐ RÁÐA 421 lna á löggjafarvélinni. En það er enginn fullnaðarsigur fenginn með því, þótt hægt væri að koma í gegn gengislækkun. ^að þýddi aðeins það, að stéttabardaginn í landinu væri flutt- Ur inn á nýjan grundvöll. Svo mikilsvert er gengið fyrir afkomu manna og stétta, að eí gengið yrði gert breytanlegt, mundi pólitíska glíman fara snúast um skráninguna. Mundi það að líkindum bein- línis valda byltingu i núverandi flokkaskipun (lággengis- menn og hágengismenn). Ein aðalorsökin til þess, að landbúnaðurinn lenti inn á I)raut lántöku og viðskifta, var stríðsgróðinn og sú bjartsýni, sem fylgdi í kjölfar hans. Eftir það var bóndinn orðinn háð- ari sveiflunum í viðskiftalífinu en nokkru sinni fyr. Gengis- Eækkunin 1925 var tilfinnanlegt áfall út af fyrir sig, en síðan Ecfur ríkisvaldið ekki rekið neina gengishækkunarstefnu, svo þau áhrif áttu að geta jafnað sig. — Það sem síðan hefur Þó verkað eins og gengishækkun gegn bændum og öðrum Iramleiðendum, er kaupskrúfan, sem og hka hefur reynst alþýðuflokknum sjálfum skeinuhætt vegna aukins at- Mnnuleysis og vaxandi fylgis kommúnista. — Að setja skrúfu 8e§n skrúfu, er tilraun hins svonefnda „Iýðræðis“ til lausnar a vandamálunum. Þjóðræðilegi hugsunarhátturinn heimtar aitur á móti að samningaaðferðinni sé beitt á grundvelli I'Unnáttu og rannsókna og að rétt tillit sé tekið til allra aðila. En það, sem ég vil leggja aðaláherzluna á, er þetta: -— Að Jafnvel þótt varanleg leiðrétting fáist á gengisafstöðunni, þá (lugir það ekki neitt, ef sú stefna á að vera ríkjandi eftir sem aður að styrkja og rækta óhagsýna búhætti í landinu. Yðar einlægur Halldór Jónasson.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.