Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1936, Page 105

Eimreiðin - 01.10.1936, Page 105
KIMREIÐIN RADDIR 449 ast- — „Vandamál þjóöanna eru vandamál einstaklinganna", er liaft °ftir einuin af spámönnum nútimans. „Annað og betra fyrirkomulag" 'eitir ]ivi aðeins skjól, að grunnur sé undir byggingunni. Engar líkur l'afa enn verið færðar fyrir þvi, að sá grunnur verði bygður úr efninu einu, hvorki að því er snertir stjórnmál eða trúmál. Ivær hættur virðast báðum þessum málum sameiginlegar: ofstæki og fómlaeti. Ofsinn leiðir til ráðvillu, en sinnuleysið til dauða. I>eir, sem l'essi mein ]>já, verða þeirra venjulega ekki varir. Sem stendur er eigi ■'nnað að sjá, en að ofstækið bafi fremur runnið til stjórnmálabarátt- unnar, en andlegu málin liafi tileinkað sér tómlætið. I>ó má segja að það lýsj ábuga stjórnmálamanna, live mikið þeir ræða mál sin og bve m'klu l>eir fórna fyrir þau af fé, fyrirhöfn, pappír og prentsvertu. I>eir SliiPa sér i „flokka“, aldeilis eins og trúmennirnir i „deildir". Við skul- Um Sera ráð fyrir að allir „flokkar" og „deildir" vilji vel og berjist - rir því bezta, sem þeir koma auga á. En sá galli er á þeirri góðu við- leitni, að oftast er miklu meira kapp lagt á ]>að að berjast en að fræða. -^fleiðingin verður sú, að þröngsýni og ófyrirleitni ráða rikjum og kið dregst niður. Mestöll alþýða, a. m. k. til sveita, er svo efnum búin, ‘1 hún getur ekki keypt nema eitt blað. Málsmeðferð og flutningur >iiast svo, sem „flokknum“ eða „brotinu" kemur bezt þá og þá stundina, ■shoðanaandstæðingum lýst sem varmennum, og þegar bezt lætur er sagt •aokkuð af sannleikanum. Útkoman verður sú, að lesandinn tjóðrast á as l’röngsýnis og ofstækis, svo efamál er hvort nokkur kirkjudeikl lief- Ul" koniist lengra. htvarpið hefur léð stjórnmálunum nokkur kvöld undanfarin ár til ■mlsra umræðna allra flokka, og hefur það verið mikil bót í máli, það °m það nær. En það hefur ekki enn náð tilgangi fyrir það, að fjöld- 1 yf hlustendum er svo undirbúinn, að hann trúir því tð samfloklts- aðurinn segi hvert orð satt, flokksforinginn sé „frelsari", en binir illjóti Jr n j ao tara með eintóm ósannindi, sem menn ættu að varast að niark á, enda stvrkja blöðin fólkið í þeirri trú, þegar þau segja •’ðindi. þ.^'° i)tehtir virðast þeir vera, sem hafa gengið ofstækinu á hönd, að 11 felja sig trúlausa með öllu og rnenn meiri fyrir, jafnvel fyrir það, JiCg'jj. | . , j f)eir syna barnagullum sinum fyrirlitningu og hjálpa til að ej'ði- f>SJa ]>au, ])(j gætnari menn komi eigi auga á, að þessir menn hafi Vaxið með árum. er ekki laust við að trúin á trúleysið hafi skapað það álit með- önd Inanna> sem teljn sig vita mikið, að stjórnmál og vísindi skipi je eHissess meðal hugðarefna almennings. I>að álit er mjög liæpið. And- H)ii 111 ll Cru ræci<i nmnna á milli engu siður en önnur mál og af engu 1 ai)uga. Það kom bezt i ljós í fyrra vetur, eftir að umræður um f * lj jj) A 1 n » J ifi ' loru fram í útvarpinu. Líklega liefur ekkert útvarpsefni vakið ]i i * allnent °S mikið umtal og þær. Útvarpsráðið má vel una við n arangur. Eðlilega skifti í ýms horn um skoðanir manna í því uin- ‘29
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.