Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1936, Side 110

Eimreiðin - 01.10.1936, Side 110
RITSJÁ EIMREIÐI^ 454 orðum sagt: sjálfstæðri menningarviðleitni þeirra og þjóðræknis-baráttu. sérstaklega framan af árum. AS því er snertir andlega lifið, er lang- ítarlegust frásögnin uin útgáfu íslenzkra blaða og tímarita vestan iiafs. enda er lnin hin merkilegasta frá inenningarlegu og sögulegu sjónar- miði; liinsvegar getur orðið skoðanamunur um það, iiversu höfundm hafi skift skini og skugga milli einstakra hlaða og timarita, og gegm1 sania máli um lýsingar hans á hinum ýmsu félögum fslendinga í Vestur- heimi. Þó hefur hann auðsjáanlega, eins og hann tekur fram i formál- anum, gert sér nlt far um að vera sem ólilutdrægastur, en seint verðm með öliu fyrir þau sker siglt, að liugðarefni livers söguritara seni ei liti ekki að einhverju ley.ti frá sér i frásögninni, óbeinlinis og óvart. Það er löngu kunnugt, að Þorsteinn Þ. Þorsteinsson er prýðilega rit- fær maður, í óbundnu máli eigi síður en stuðluðu. Þessi bók hans ci einnig skemtilega rituð, og gerir það auðvitað fróðleik jiann, sem hun flytur, lcsandanum aðgengilegri og hugstæðari. Það sem hún nær, er liún í lieild sinni glögt og greinargott yfirlit um landnámssögu íslendingn vestan liafs. Hefur höfundurinn þvi unnið liið þakkarverðasta verk nie henni. Hefst liún á fögru og vel ortu landnemaminni eftir liann. Þessi bók Þorsteins er rituð með fslendinga á íslandi sérstaklega 1 liuga, þeim til fræðslu um frændliðið á vesturvegum, til gleggri skil'1 ings á sögu, högum og framtiðarhorfum þjóðarbrotsins íslenzka á þel111 slóðum. Er það hin lofsverðasta viðleitni, eins og alt annað, sem miSa1 að aukinni samvinnu íslendinga beggja megin liafsins. Að vtra frágangi er rit þetta einnig hið eigulegasta. Megi höfundm og aðrir þeir, sem studdu hann að starfi, njóta þarfs verks lieilir banda Richnrd Ber/>- fSLENZK FORNRIT, VII. bindi: Grettis saga Ásmundarsonar, Band‘l manna saga, Odds þáttur Ófeigssonar. GuSni Jónsson gaf i'it. Reykja' 1936 (Hið islenzka fornritafélag). Henni miðar að visu hægt áfram, fornritaútgáfunni nýju, en það 111 segja um hvert nýtt bindið, sem við bætist, að það sé gott loksin þegar það komi. Fyrst kom út Egils saga árið 1933, þá Laxdæla 1 og i fyrra Eyrbyggja. Nú hefur Gretla bæzt við i hópinn rétt undh ai lokin 1936. Eins og hin fyrri bindin hefst þetta á löngum og ítarleg111 formála (bls. V—CIV) eftir útgefandann, sem að þessu sinni er 41 u 1 Jónsson magister. í formálanum er gerð grein fyrir tilorðningu ^ unnar, rituðum lieimildum liennar, vísum hennar og kvæðum, mun um lieimildum hennar og þjóðsögum, tímatali hennar, aldri, ritum stað og höfundi, liandritum hennar og útgáfum, ennfremur gerð k11’^ fvrir Bandamanna sögu, handritum liennar og útgáfum, svo og ^ ^ þætti Ófeigssonar. En þessvegna eru þessi þrjú rit látin fylgj:,st ^ að Bandamanna saga er framhald Grettis sögu að timanum til, en ^ ^ Ófeigsson er tengiliður milli Bandamanna sögu og Odds þáttar. útgefandi gert bér góð skil miklu efni og margþættu.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.