Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1936, Qupperneq 113

Eimreiðin - 01.10.1936, Qupperneq 113
EIMItEIÐ!N RITSJÁ 457 •■Ri'æðurnir í Grashaga" og nú í haust ]>essi nýja skáldsaga: „Ilmur R;lganna“. «IIrnur daganna“ er að nokkru leyti framliald af fyrri skáldsögu Guð- '"undar og gerist á Suðurlandi eins og hún. ASalpersónur sögunnar eru drengm-inn Örn Arason og Sverrir frá Grasliaga, fóstri hans. Mesta nær- ^rni sýnir höf. í lýsingu Sverris. Sverrir er valmenni, fórnfús mein- ieysingi, og fólk kann illa að sjá og meta fórnir hans, af ]ivi að ]>ær eru ekki faerðar á altari eigingirninnar að neinu leyti. Hann tryggir sjálf- Um sér ekki á neinn hátt hagnað af þeim á almenna faríseislca vísu ”Kjafaranna“. Aftur á móti lætur höf. drenginn Örn stundum atliuga, ulykta og tala eins og fullorðinn mann, og það skemmir dálítið mynd hans. hrátt fyrir andríki, sem víða verður vart í þessari skáldsögu, er hún 1,0 ú köflum lítið annað en stilæfing, — afbragðs-stilæfing. Þá er höf. uialar eitthvað, verður stillinn stundum kannske helzt til skrúðugur, og hnökrar eru á málinu. En sagan er líka samin í hjáverkum frá kaupa- ''nnu og farkenslu; höf. hefur ekki getað fágað hana i fullu næði. En eigi að síður andar úr „Ilmi daganna“, hve mikið býr í Guð- 'nundi. Ef alt fer með feldu, verður hann, þegar frain líða stundir, einn þeirra islenzkra rithöfunda, sem eru ekki i miðjum lilíðum. Einar GuSmundsson. ^lgurður Helgason: BER ER HVER AÐ BAKI. Saga. Rvílc 1936 (Acta). Arið 1932 kom út fyrsta bók þessa höfundar, Svipir, átta sinásögur. Sú lyrsta þeirra, sagan Urðardómur, hafði áður birzt í Eimreiðinni, árg. 1926, °g mun vera fyrsta saga höfundarins, sem birzt liefur á prenti. Hér kernur nú höf. fram á sjónarsviðið aftur með alllanga skáldsögu, þar Sem efnið er tekið úr lífi einyrkjabænda á einum af afskektustu útkjálk- Uln landsins. Höf. hefur valið sér viðfangsefni, sem hann þekkir af eigin s.]on og reynd. Hann er fæddur og uppalinn i svipuðu umhverfi og lýst Pr I hók hans. Þeir, sem kunnugir eru Dalakálk, með Skálanesbjarg á •'ðia hönd og Dalaskriður á liina, en í þessari sveit er höf. fæddur og jippalinn, munu minnast hinnar hrikalegu náttúru þar og einangrunar. I ’miasöm klettaströnd og oft ófær lending fyrir opnu hafi. Bjargið með nikaflug sín og válegar minningar um liættur og mannskaða, eins og irakningasaga Jóns fótalausa (Eimr. 1923, bls. 242—247) er eitt dæmið Um» gc-rir leiðina til Seyðisfjarðar ófæra með sjó frain, og á vetrum verða a askriður lítt færar og jafnvel ófærar með öllu, svo að ekki næst inn 1 ^jóafjarðar, þótt líf liggi við. Myndin af náttúruumbverfi sögunnar * le'knuð skýrum og óskeikulum dráttum utan um atburði liennar og "Cl 'r 'iiikið til að gefa henni mikilfenglegan veruleikablæ. Lýsingar höf. "•'tíúrunni og hamförum hennar er það bezta i bókinni, og hefur hon- j .1 kckist að hregða upp fyrir lesendunum svo sem í sýn yfirbragði "'nar hrikalegu náttúru á andnesjum Austfjarða og lýsir vel þeirri neskjulegu baráttu, sem þar liefur oft orðið að heyja við vetrar-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.