Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1936, Qupperneq 114

Eimreiðin - 01.10.1936, Qupperneq 114
458 RITSJÁ EIMRRIÐIN hörkur og einangrun frá svo að segja öllum þægindum og fciagslifi- Mannlýsingar sögunnar eru einnig víSa góðar, og átakanleg er frásögnin um lif drengjanna i Hvalvík óveðursnæturnar, er þeir bíða einir í bæn- um eftir lieimkomu föður síns úr förinni til að sækja búfræðinginn til lækningar einu kúnni dauðvona i kotinu, en búfræðingurinn fæst ekki til að hætta sér út í óveðrið til bjargar. Þá býzt ég við að mörgum ]>ýki góð lýsingin á föður drengjanna, Einari, seni blotið hafði viðurnefnið dula, af því að liann var umkomulítill og meyr, hafði „ekki til annars að grípa en þeirrar fróunar, sem orðið hefur athvarf annara litilmagna, þegar sundin hafa lokast og sársauki lifsins liefur orðið þeim of bitur“ — þeirrar fróunar, sem gráturinn veitir. Sigurður Helgason, sem nú er skólastjóri að Klébergi á Kjalarnesi og önnum kafinn við uppfræðslu ungra nemenda, hefur valið sér að rita skáldsögur í tómstundum sinum, og er það sízt lakari dægradvöl en niargt annað. En hann hefur með þessari hók sýnt, að hann á erindi til lestrar- fúsrar alþýðu í landinu. Hann hefur haft næga sjálfsþekkingu til ]>esS að halda sér eingöngu við þau viðfangsefni, sem hann þekkir af eigin reynd, og honum liefur því tekist að skapa liér hóflega þjóðlífslýsingn 1 rammislenzku náttúruumhverfi. Að sjálfsögðu má ýmislegt finna a‘' bók iians, svo sem það að niðurlag hennar sé nokkuð endaslept, viðskift1 Einars við hreppsnefndina með nokkrum ólikindum, að ógleymdum vÁ' mörgum ritvillum, skökkum beygingum og lakri greinarmerkjasetn- ingu, sem nú er orðin tizka um bækur, sem út koma. En eigi að síður el hér um góða viðbót að ræða við þá tegund islenzkra skáldsagna, sc>n lýsa hversdagslífi landsins barna, barátfu þeirra við óblíð örlög og erlin kjör. Sv. -s- Jónas 1‘orbenjsson: LJÓÐ OG LÍNUR. Rvik 1936 (Acta). Það er fyrir löngu kunnugt orðið, að Jónas Þorbergsson er einh'eI slyngasti skilmingamaður sem nú er uppi á pólitiskum ritvelli íslenzkn þjóðarinnar, en ekki bætir þessi bók hans neinu við frægð lians á l,elin þsettir sumt velli, því i henni er varla á stjórnmál minst. Efni hennar eru i óbundnu máli og ljóð, til orðið við ýms tækifæri, alt læsilegt, með ágætum. Vil ég þar nefna t. d. þættina Jól í óbygSum, Ástarbréf 1 Fjallkonunnar og Endurminning, hið siðastnefnda erindi flutt i skilU' aðarsamsæti gagnfræðinga á Akureyri vorið 1922. Yfirleitt ber óbundn* málið af kvæðunum. Sérstök ástæða er til að minnast nokkurra eftir- blöðum. at- mæla i óbundnu máli, sem þarna eru, og hafa áður birzt i Slik minningarorð eru að jafnaði ekki líkleg til að draga að ser ^ hygli annara en þeirra, sem þann framliðna þekkja. Þau eru sjaldnn- bókmcntir. Blöðin flytja ógrynni af eftirmælum, sem ekkert eftir i liugum óviðkomandi lesenda. Svo er ekki um eftirmæli Jó°‘i; . Þorbergssonar. Ég man ekki til, að það hafi oft komið fyrir mig a að verða djúpt snortinn af minningarorðum í dagblöðum, ettir menn, sem ég ekkert þekti. En ég man, að ég varð það af minning
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.