Eimreiðin - 01.07.1958, Page 15
EIMREIÐIN
147
Þeir svöruðu engu þeir yfirgáfu mig hljóðir
og augu mín störðu, þreytt af liafsöltum vindum,
á fleyið sem álfamey forðum að skilnaði gaf mér,
nú var fáni þess litlaus og slitinn
og nafn þess var máð, var nokkur sem mundi framar
það nafn sem það eitt sinn bar
var nokkur sem vissi hvert heimanför mi?mi var heitið
og hvaðan af löndum ég var.
Og aleinn ég fann sem ym af slöknuðum seglum
sá a?idvarann koma hálfa leið yfir sundið
og ég var eins og sá er situr að kvöldi og biður
sjúkur og friðlaus maður
og veit að hans sál skal verða á þessari nóttu
án vægðar af honum kvödd
og man enga bœn en liylur sitt a?idlit og hlustar
og heyrir ókunna rödd,
til þess skalt þú dœmdur þú maður sem lifðir of lengi
sem lifðir þig dauða?i og þóttist sigrandi fara
i markviss?i sókn á ??óttum og nýtum dögum
um naf?ilaus og áttlaus höf,
að loksins ber þig að landimi sem þú kvaddir,
í liðimia tima rökkvuðum kirkjugarði
reikar þú kulnaður maður og leitar og leitar
þí?is Ijúflings í týndri gröf).
I smásœvi strandferðabáturinn falli?iu fylgdi
út fjörðinn, og bárurnar kváðu sitt torrek við súðir,
og landáttin hógvæ? bar laufilm. úr Haf?iarskógi
og lék um hið rauða þanghár djúpsyndra skerja,
e?i langt úti i vestrinu dökk??aði djúpið i fjarlægð
og dynþungur súgur baist snöggvast um grunnar vikur
og sund
sem ómur af kveðjum frá allra sæfara leiðum,
sem andvarp sofandi brjósts er dreymir i heimþrá,
og þunglyndi hafs og gamalla sagna settist
að sál minni
litla stund.