Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1958, Síða 33

Eimreiðin - 01.07.1958, Síða 33
Truman Capote eftir Þórarin Guðnason. Fáum rithöfundum tekst að afla sér frægðar með fyrstu bók. Hitt mun einsdæmi, þegar nafnið Truman Capote (frb. ^apótí) varð alþekkt báðumegin Atlantshafsins, áður en fyrsta bók hans kom út. Eftir hann höfðu birzt örfáar smásögur í h'maritum — þeirra meðal Miriam — og vakið mjög óskipta athygli þeirra, sem höfðu opin augu og eyru fyrir bókmennta- riýmælum. Einn slíkur var Cyril Connolly, brezkur rithöfund- Ur °g gagnrýnandi, ritstjóri bókmenntatímaritsins „Horizon". Hann hafði lesið smásögur eftir Capote og mun einnig hafa séð fyrstu skáldsögu lians í handriti, þegar hann var á ferða- !agi í Bandaríkjunum 1947. Hann skrifaði þegar lof um hinn unga höfund og átti hvað mestan þátt í því að liann var s,úmplaður sem undrabarnið í amerískum bókmenntum. rruman Capote er Suðurríkjamaður, fæddur í New Orle- ans 30. sept. 1924. Hann var lítt hneigður fyrir skólanám, en fór snemma að fást við ritstörf, þótt fátt eitt af því, sem Fann skrifaði innan átján ára aldurs, hafi séð dagsins ljós. Skáldsagan „Other Voices, Other Rooms“ kom út 1948, smá- sagnasafnið „A Tree of Night“ ári síðar, og 1950 safn ritgerða °g ferðapistla, sem nefnist „Local Color“. Önnur skáldsaga ^ans „The Grass Harp“ birtist 1951 og árið eftir sneri hann henni í leikrit. Fyrir áramótin síðustu kom svo „Breakfast at T’iffany’s", ein löng smásaga og þrjár stuttar. Flestar sögur Capotes gerast í Suðurríkjunum og hafa á Ser þann blæ, sem sögur Faulkners og fleiri höfunda á þeim s'óðum hafa orðið frægar fyrir, kenndan — með réttu eða töngu — við hnignun og úrkynjun. Stundum er í sögum hans tysna mjótt á munum hins raunverulega og óraunverulega, °g persónurnar þykja ekki ævinlega sem sennilegast fólk. At-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.