Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1958, Síða 37

Eimreiðin - 01.07.1958, Síða 37
EIMREIÐIN 169 óðslega. Frú Miller svipaðist um til þess að stytta sér stundir og athyglin beindist að lítilli telpu, sem stóð yzt undir skjól- tjaldinu. Svona sítt og undarlegt hár hafði frú Miller aldrei séð, silfurlitt eins og á hvítingja. Það féll niður að mitti, mjúkt °g frjálst. Telpan var mögur og rengluleg, en yfir lrenni var einhver óvenjulegur, tilgerðarlaus glæsibragur, þar sem bún stóð með þumalfingurna í vösunum á blárauðu flauels- kápunni. Frú Miller var kynlega snortin, og þegar telpunni varð litið til hennar, brosti hún vingjarnlega. Telpan kom þá og sagði: „Viljið þér gera mér greiða?“ „Það skal ég gera, ef ég get,“ sagði frú Miller. „Það er ofur auðvelt. Ég ætla bara að biðja yður að kaupa fvrir mig miða. Annars fæ ég ekki að fara inn. Og hér eru aurarnir.“ Hún rétti frú Miller kurteislega tvo tíu senta pen- tnga og einn fimm senta. Þær fóru saman inn í bíóið. Stúlka vísaði þeim til sætis í forsal og sagði, að myndin vrði búin eftir tuttugu mínútur. „Mér finnst ég vera hálfgerður glæpamaður," sagði frú Mill- er glaðlega um leið og hún settist. „Því að þetta er víst brot a lögunum. Ég vona bara, að það hafi ekki verið ljótt af oiér að gera þetta. Mamma þín veit, hvar þú ert, góða mín, er það ekki áreiðanlegt?“ Telpan svaraði engu, en fór úr kápunni, braut hana saman °o lagði yfir hné sér. Hún var í látlausum, dökkbláum kjól, °g um hálsinn hékk gullkeðja, sem gi'annir listamannslegir hngur hennar fitluðu við. Þegar frú Miller gaf telpunni nán- ari gætur, komst hún að þeirri niðurstöðu, að það glæsileg- asta við liana væri ekki hárið, heldur augun. Þau voru Ijós- fJrún, kyrr, líktust ekki vitund barnsaugum og höfðu lagt luidir sig miklu meira af andlitinu en þeim að réttu lagi bar. Frú Miller bauð piparmyntu. „Hvað heitirðu, góða mín?“ „Miriam,“ sagði telpan dálítið skringilega, eins og það hlyti að vera öllum kunnugt. „Nei, er það ekki skrýtið? Ég heiti líka Miriam. Og þó er nafnið ekkert mjög algengt. Seinna nafnið þitt skyldi þó aidrei vera Miller?“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.