Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1958, Síða 41

Eimreiðin - 01.07.1958, Síða 41
EIMREIÐIN 173 Hvað er hún gömull Tíu? Ellefu? Frú Miller opnaði krukku með jarðarberjamauki frammi í eldhúsi, skar fjórar brauðsneiðar, hellti mjólk í glas og kveikti sér svo í sígarettu. Og hvað er hún að vilja? Höndin, sem liélt á eldspýtunni, titraði, og frú Miller glevmdi sér, unz loginn brenndi hana 1 fingurna. Kanarífuglinn var farinn að syngja — rétt eins og hann söng á morgnana og aldrei endranær. „Miriam," kallaði hún, „Miriam, ég bannaði þér að vekja Tomma." Steinhljóð. Hún kallaði á ný, en ekkert lieyrðist nema söng- or kanarífuglsins. Hún andaði tóbaksreyknum djúpt að sér °g' tók nú eftir því, að liún hafði kveikt í korkvafða endan- um og. . . Nei, hún mátti ekki láta skapið hlaupa með sig í gönur. Hún bar matinn inn á bakka og setti á kaffiborðið. Henni 'arð fyrst litið á búrið og sá, að klúturinn var óhreyfður. Og Tommi söng. Henni hnykkti við. Og engin sála var í stof- Unni. Frú Miller gekk gegnum lítið forherbergi að svefn- stofu sinni. Hún saup hveljur, þegar liún kom í dyrnar. „Hvað ertu að gera?“ spurði hún. Miriam leit upp og í augum hennar var annarlegt blik. Hún stóð hjá dragkistunni, og fyrir framan hana lá opið skartgripa- skrín. Hún blíndi rannsakandi á frú Miller um stund, neyddi bana til þess að horfast í augu við sig og brosti. „Hér er ekki Om auðugan garð að gresja,“ mælti hún. „En þetta þykir mér iallegt.“ Hún hélt á brjóstnál með myndsteini. „Hún er yndisleg." „Ég held nú kannski — viltu ekki láta hana aftur á sinn stað,“ sagði frú Miller og fannst nú allt í einu, að hún þyrfti að styðja sig við eitthvað. Hún hallaði sér upp að dyra- stafnum, höfuðið var blýþungt, hjartað barðist í þrengslum. Henni fannst birtan í stofunni verða dauf og flöktandi. „Heyr- lrðu það, barn — hún er gjöf frá manninum mínum . . .“ „En hún er falleg og mig langar að eiga hana,“ sagði ^íiriam. „Gefðu mér hana?“ Meðan frú Miller reyndi að koma saman setningu, er ein- livern veginn fengi bjargað brjóstnálinni, varð henni allt í einu ljóst, að hún átti engan að; hún var ein og yfirgefin. bessi hugsun hafði ekki gert vart við sig langa lengi og nú,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.