Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1958, Síða 48

Eimreiðin - 01.07.1958, Síða 48
180 EIMREIÐIN „Það er enginn uppi,“ sagði hann vandræðalega. „Hún hlýtur að hafa farið aftur.“ „Ertu frá þér Harry?“ sagði konan. „Við höfum setið hér, síðan þú fórst, og hefðum séð. ..“ Hún þagnaði skyndilega, því að maðurinn leit hvatlega til hennar. „Ég gáði alstaðar,“ sagði hann, „og það er þar enginn. Ekki nokkur lifandi maður.“ „Segið þér mér,“ mælti frú Miller og reis á fætur, „segið þér mér, sáuð þér stóran kassa? Eða brúðu?“ „Nei, frú, það sá ég ekki.“ Og konan bætti við, eins og liún væri að kveða upp fulln- aðarúrskurð í málinu: „Nú detta mér allar dauðar lýs.. ■" Frú Miller liélt hljóðlega til herbergja sinna. Hún gekk inn á mitt stofugólfið og stóð þar grafkyrr. Já, eiginlega vax hér allt óbreytt — rósirnar, kökurnar og kirsiberin á sínuxn stað. En samt var þetta eyðileg stofa, eyðilegri en þótt hús- gögn og aðrir munir væru á brott, köld og lífvana eins og líkhús. Legubekkurinn blasti við henni, svo undarlega stox og tómur, og þessi tómleiki liefði ekki verið jafnátakanlegui og hryllilegur, ef Miriam hefði liniprað sig þar. Hún starð'i á blettinn, þar sem hún rnundi, að hún liafði látið kassann, og rétt í svip snerist sessillinn um sjálfan sig eins og snaslda- Hún leit út um gluggann, þarna var þó áin, og enn snjóaði úti, ekki bar á öðru. En samt var eins og ekki væri hægt a^ trúa eigin augum — þarna hafði Miriam verið ljóslifandi • • • og livar var hún nú? Hvar, hvar? Hún gekk fáein skief eins og í svefni og lét fallast í stól- Stofan var að breyta um svip og lag, það var dimmt, og sV° dimmdi enn meir. Og við því var ekkert hægt að gera, hui gat ekki hreyft höndina til þess að kveikja á lampa. Svo lokaði hún augunum og fannst allt í einu sem hu*1 bærist með straumi upp á við, eins og kafari, sem leitar u' yfirborðsins úr grænu djúpinu. Á stund óttans eða háskallS á hugurinn kyrrlát augnablik, eins og hann bíði opinberuu ar. Og mitt í þessu stormahléi, sem minnir á blund eða da svefn, öilar á rólegri íhygli: En — ef hún hefði nú aldrei 1 raun og veru þekkt neina Miriam? Ef ótti hennar úti á straú
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.