Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1958, Side 51

Eimreiðin - 01.07.1958, Side 51
EIMREIÐIN 183 á Hólum óx mönnum þyngd þessarar bríkar mjög í augum og þótti sem ofurmannlegt væri að flytja hana úr stað. Þegar menn loks færðust það í fang, tókst það að vísu með ósköp- um eins og á Hólum. En munurinn var sá, að nú hlífði eng- inn hulinn verndarkraftur, enda áttu ekki Danir hlut að máli, heldur íslendingar sjálfir. Bríkin komst ekki á leiðar- enda, en hún komst ekki heldur á sinn gamla stað, og því er nú þessi forni dýrgripur ekki lengur til. Hrakningasaga hans er heldur ömurlegt dæmi um örlög íslenzkra þjóðminja, en hún er miklu meira. Hún er merkilegur aldarspegill, sem á sinn hátt gefur dálitla sýn til manna og menningar um alda- mótin 1800. Altarisbrík þessi hefur á seinni tímum löngum verið köll- uð Ögmundarbrík og kennd við Ögmund Pálsson, síðasta haþólska biskupinn í Skálholti. Má hún vel hafa verið frá hans tíð, en kynni þó að hafa verið frá tíð Stefáns biskups, fyriiTennara Ögmundar. Eldri hefur hún tæpast verið. En nafn þetta, Ögmundarbrík, er að því er bezt verður séð ekki til komið fyrr en á 19. öld og var aldrei notað um hríkina, meðan hún var í Skálholti. Nafnið hafa lærðir menn 19. aldar gefið henni vegna þess að hennar er fyrst getið í sambandi við dómkirkjubrunann í Skálholti á dögum Ög- mundar biskups 1527. Segir sagan, að tvær konur hafi þá horið hana út úr logunum, og þótti kraftaverk, að þær skyldu fá orkað slíku. Var bríkin síðan sett í hina nýju kirkju, sem hyggð var eftir brunann, og síðar var hún í kirkju Brynjólfs hiskups og hékk þá yfir kórdyrum. í úttektum eða afhend- mgarbókum er hún kölluð stóra eða forgyllta bríkin og ekk- ert sögulegt um hana vitað fyrr en undir lok 18. aldar. Eins og kunnugt er, var ákveðið með konungstilskipun 1785, að biskupssetur skyldi niður lagt í Skálholti og bvggð skyldi ný dómkirkja í Revkjavík. Var svo fyrir mælt, að til hinnar nýju dómkirkju skyldi „transportera klukkum og öðr- 11 m Skálholtskirkju tilheyrandi oramentum", sem ekki væru miuðsynleg til guðsþjónustunnar á staðnum. Samkvæmt þessu sneri Ólafur stiftamtmaður Stephensen sér til Hannesar bisk- UPS Finnssonar í Skálhohi á þessa leið hinn 8. nóvember 1791:
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.