Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1958, Page 55

Eimreiðin - 01.07.1958, Page 55
EIMREIÐIN 187 an. Og e£ einhver artikuli, sem hann þó hafi ekki ástæðu til að óttast, kunni við fyrsta augnakast að virðast of hátt reikn- aður, biður hann að þess sé minnzt, að úr því að þessi trans- port ekki sé nein nauðungarvinna, hafi hann orðið að sæta þeim kjörum, sem bezt buðust á þeim til flutnings hentug- asta tíma. En orðið hafi að sæta alveg sérstöku lagi, e£ flutn- ingurinn átti ekki að farast fyrir, því að margra ára reynsla hafi sýnt, hve sárasjaldan það komi fyrir samtímis, að sleða- færi sé frá Skálholti til Eyrarbakka og hestheldur ís á Hest- vatni. Ráða má af því, sem nú hefur verið rakið, hve ráðafátt niönnum varð á þessum tíma, ef færa þurfti þungan hlut úr stað. Veit ég ekki annað dæmi skýrara um þetta móðleysi, nema ef vera skyldi flutningurinn á legsteini Hannesar biskups af skipsfjöl til Skálholts nokkrum árum síðar. En skrif embættismanna um þetta mál sýna einnig, svo að enginn vafi er á, að bríkin mikla frá Skálholti hefur verið óskemmd og líklega sem ný, þegar hún var flutt þaðan í ársbyrjun 1796. Það er augljóst, að reynt var af fremsta megni að vanda til umbúnings og flutnings. Ámundi Jónsson, hinn færasti listamaður sinnar tíðar, er fenginn til að taka brík- ina ofan og búa um hana. 55 pund ullar þykir ekki of niikið til að troða með myndunum, að þær ekki hristust og skemmdust í flutningi, og smíðaður er sérstaklega járnsleginn eikarsleði til þess að flytja bríkina á. Ekki dugði minna en fjórir dráttarhestar. Ef til vill er allt þetta með nokkrum ólíkindum. Má vera, að sízt hafi verið eimt í kostnaðinn, því ;,ð það opinbera átti að borga. Eigi að síður sýna heimild- irnar ljóslega, að hér var fjallað um hlut, sem var vandmeð- farinn, dýrgrip, sem mikið þótti tilvinnandi að ekki skemmd- ist. Þannig var þá bríkin komin til Lambertsens á Eyrarbakka, heil og ósködduð og að líkindum sem ný, eftir lýsingu Hann- esar biskups að dæma. En hún komst ekki lengra. Dómkirkj- an í Reykjavík var vígð 6. nóvember 1796. Var þá þangað homið allt, sem til var ætlazt frá Skálholti, nema það dýr- iegasta af því öllu, bríkin mikla, hún var enn á Eyrarbakka. hessu hefur valdið framtaksleysi þeirra, sem hlut áttu að máli,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.