Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1958, Side 58

Eimreiðin - 01.07.1958, Side 58
190 EIMREIÐIN Annars segir Lambertsen, að altaristaflan sjálf sé að mestu leyti upprotnuð á þeim 24 árum, sem hún hafði legið í pakk- húsi á Eyrarbakka, en nokkrar myndir séu að vísu ekki sund- urfúnaðar, þótt skemmdar séu. í bréfinu er Lambertsen staffír- ugur vel og hefur bersýnilega ekki fundið sök bíta sig vegna bríkarinnar. Nú sneru stiftsyfirvöldin sér til séra Jakobs Árnasonar í Gaulverjabæ og báðu hann að búa um bríkina. Gerði hann það, og í ágústmánuði 1819 lagði skip Lambertsens frá landi og hafði innanborðs tvo kassa með leifum af nokkrum limlest- um myndum, sem einar þóttu sendilegar af gömlu bríkinni- Pökkunin kostaði 8 rd. og flutningurinn til Hafnar aðra 8 rd., svo að allur kostnaður, sem nú var á fallinn í sambandi við eyðileggingu bríkarinnar, var orðinn um 36 ríkisdalir eða um 30—40 þúsund krónur eftir nútíma verðlagi. Fornleifanefndin varð óhýr, þegar hún sá, hvað kassarnir liöfðu að geyma. í bréfi til stiftsyfirvaldanna segist hún liarma, að leifar þessar hafi næstum allar fundizt svo for- djarfaðar og gegnumrunnar af saltlegi og öðrum raka af lang- vistum bríkarinnar í Örebaks pakkhúsum, að ekki alleiníi gylling og málning sé dottin af trémyndunum, heldur séu þær sjálfar svo afmyndaðar, að nú sé ekki lengur hægt að sja þeirra réttu lögun og líki og næstum því engin þeirra se hæf til uppsetningar með öðrum merkum minjum í því kon- unglega safni. Eigi að síður segist nefndin borga áfallinn kostnað, en læt- ur í það skína, að þeim peningum sé sem á glæ kastað. Stiftsyfirvöldin hafa fundið kaldan anda í þessu bréfi forn- leifanefndarinnar, svöruðu þtí til málamynda með loðnum afsökunum, og þar með lýkur bréfaskiptum um þetta mák 24 ár liðu frá því að bríkin mikla var flutt lieil og ósködduð frá Skálholti, þangað til leifar hennar tóku land í Kaupmanna- höfn. Og líða nú langar stundir í þögn. Árið 1930 afhentu Danir íslendingum að gjöf marga is' lenzka forngripi úr þjóðsafni sínu, meðal annars nokkra, sem fornleifanefndin hafði á sínum tíma látið flytja úr landi- I þeirn hópi eru nokkrar útskornar dökkar eikarmyndir, og bei þar mest á mynd af Jóhannesi skírara í síðri skikkju eða kápu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.