Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1958, Page 59

Eimreiðin - 01.07.1958, Page 59
EIMREIÐIN 191 með miklum fellingum og víðum ermum, vefjarhött á höfði og mikið hár og skegg; hann heldur á lambi, sem er einkenn- istákn hans. Með þessari mynd Jóhannesar eru myndir af tveimur kvendýrlingum, sem annar er ef til vill heilög Katrín frá Alexandríu, enn fremur nokkur spjöld með útskornu landslagi, klettum og húsum, og mun þetta vera úr bakgrunni bríkarinnar, því að hér eru nú einmitt komnar leifamar af Skálholtsbríkinni, þær sem utan voru sendar 1819, og hafa þó enn ódrýgzt, því að eitthvað meira en þetta var í kössum séra Jakobs; ef til vill hefur það verið svo eyðilagt, að ekki hefur þótt taka því að geyma það, ekki einu sinni á safni. Af myndum þessum, sem nú hafa verið nefndar, má glögg- lega sjá, að bríkin mikla hefur verið verk snjallra myndskera, líklega þýzkra eða hollenzkra, ágæta vel gert. Hún hefur ver- ið fagurlega gyllt og nráluð, þótt lítið sé nú eftir af þeirri dýrð, og yfirleitt sýna þessar litlu leifar, að altarisbrík þessi Itefur fyllilega staðið undir lofi því, sem á hana er borið af fyrri mönnum. Geta nú þeir sem það vilja skoðað þessar leif- ar á Þjóðminjasafninu og gert sér í hugarlund, hversu verið hafi sú húð, sem sá hemingur er af ristur. Óskiljanlegt er, hvaða slysni hefur valdið því, að bríkin frá Skálholti staðnæmdist á Evrarbakka, eftir að þó var búið samkvæmt konunglegum fyrirmælum að flytja hana þangað við ærna fyrirhöfn og kostnað. Ætla mætti, að það hefði verið Geir biskupi kappsmál að fá þennan dýrgrip í hina nýju dóm- birkju. Ef til vill hefur mönnum ofboðið svo kostnaðurinn við flutninginn, að þeir hafa blátt áfram gefizt upp við hann. Víst er, að flutningur bríkarinnar hefur dregizt úr hömlu íranr yfir vígslu kirkjunnar haustið 1796, og úr því að einu sinni var búið að vígja dómkirkjuna bríkarlausa bauðst nýtt bfiri til undandráttar, og eftir svo að bríkin fór að skemmast 1 pakkhúsinu á Eyrarbakka, minnkuðu jafnharðan líkurnar ^yrir því, að hún kæmist nokkurn tíma á sinn stað. Ein synd- ln býður annarri heim, og svona fór nú þetta, og má af því ^'£ra, að aldrei skyldi vígja opinbera byggingu fyrr en allt er fullkomnað. Hér er þessi saga ekki til þess sögð að hallmæla l)eim merku mönnum, sem hlut áttu að máli. Það er alltaf enthvað lúalegt við að níða forfeður sína fvrir hitt og þetta,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.