Eimreiðin - 01.07.1958, Síða 63
EIMREIÐIN
195
°g selur á skeri. Ég sleppi töskunum og rís upp við oln-
boga, og síðan horfumst við í augu — hin föllnu .. . Það var
hún, sem fyrr datt, og hún er það, sem hreyfir sig fyrr, ein-
hver stirnuð aðgát í svipnum, og hún tekur að staulast á fæt-
Ul'- Þá fyrst minnist ég míns hlutverks og hraða mér nú sem
ttiest ég má að koma fyrir mig fótum. En hún hefur orðið
Újótari. Mitt björgunarstarf nær aðeins til töskunnar. Ekkert
orð er sagt — ekki gerðu svo vel, ekki takk — ekki spurt
um hugsanleg meiðsli, og hvorugu okkar stekkur bros. En
þegar ég hef náð í töskurnar mínar og stúlkan vikið upp af
veginum — einmitt í áttina til þess húss, sem sá þrjótur
ftiundi ráða, er hefur svellbólsturinn á samvizkunni, sé ég,
að hún hefur numið staðar. Hún stendur álút — og ég sé,
að herðarnar á henni skjálfa. Ha — manneskjan er þó víst
ekki að gráta? Og í einu vetfangi vaknar samúð mín — og
velsæmistilfinning, og ég kalla óþarflega hátt:
..Afsakið, — meidduð þér yður, fröken?“
Orsnöggt tillit, og svo get ég þá sparað mér hlutverk
huggara og græðara: Stúlkan kemst ekki leiðar sinnar fyrir
hljóðum, en ofsalegum hlátri.
Ég verð svolítið hissa, hlæ ekki, kenni jafnvel einhverra
°nota inni fyrir. Svona — þar hefur stúlkan náð valdi á hlátr-
111 uni, og nú hverfur hún upp fyrir húsið. En ég stend enn
1 sömu sporum. Hefur byltan sljóvgað mig eitthvað í bili?
% lít upp í glugga hússins, — nei, þar sé ég vitanlega ekki
Uokkra manneskju. Bjóst ég kannski við að sjá þar hlæjandi
andlit?. . . Ég hristi höfuðið og held af stað, fatast nú ekki
úitaburðurinn á hálkunni. Hvers konar vitleysa er í mér?
skellihlæ og geng hröðum skrefum suður brautina — en
°notin eru engan veginn horfin.
Og sjaldan er ein báran stök.
Þegar ég hef sagt Unni frá tvífallinu á Kársnesbrautinni,
innkaupum mínum, getið starfa minna
y bannsungið þann óhappadag, þá er
k úr höndum Álftamýrarklerks í Hill-
Unin á Bjargafjörum, sezt ég ekki við skrifborðið, heldur
ákveð að sýna mig sem sannan afkomanda þeirra búforka,
Sem ég er nú tekinn um að fjalla. Ég hef fataskipti og set upp
yert henni grein fyrir
1 új óðskj alasafn in u o
brimið hreif kirkjubc