Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1958, Blaðsíða 65

Eimreiðin - 01.07.1958, Blaðsíða 65
EIMREIÐIN 197 Þá getur Unnur ekki lengur á sér setið, og svo kemur drengurinn dreyrrauður í andliti og hlær henni til samlaetis. Og í annað sinn á þessum degi stend ég eins og viðundur veraldar. . . . Svo kemur Unnur til mín — drengurinn líka, °g þau taka sitt undir hvorn handlegg á mér og leiða mig inn, og ég finn hláturskippina í handleggjunum á þeim og öxlunum. Þegar inn í eldhúsið kemur, hljóðnar hláturinn, °g þegar þau sleppa mér, læt ég fallast niður á stól og svip- ast um eins og þama hafi ég aldrei áður komið. Svo blæs eg mjög þunglega — líkt og á mér hvíli drjúgur hluti af syndabyrði veraldar, segi í tón Jobsbókar og lít á Unni: , Jæja, — það mundi þó alltaf mega nota þá sem uppkveikju, stafina þá ama.“ Hláturinn grípur þau á ný — svo sem ég hafi sett af stað grammófón með hláturplötu, og skyndilega er eins og losni um eitthvað innra með mér og hula falli frá hugarsjónum tnínum. Ég sé eins og kíminn áhorfandi atvikið á Kársnes- brautinni og það, sem gerzt liefur hér fyrir dyrum úti, sé sjálfan mig hlunkast á svellið, liggja á grúfu og horfast í augu við ungmey, sem situr flötum beinum frammi fyrir tnér, — sé mig bisa við tunnuna og síðan standa á stéttinni °g horfa á mitt framtak og mín bjargráð falla í stafi. .. Og ég hlæ og hlæ, unz að mér setur ákafan hósta, svo að ég s>end á öndinni og hlátur Unnar þaggast allt í einu og hún stendur fyrir framan mig full af uggkenndri umhyggjusemi. I þessari svipan er barið að dyrum. Hóstinn rénar, og Unn- ur fer fram, lítur hálfáhyggjulega til mín, áður en hún hverf- Ur fram fyrir. Ég heyri, að karlmaður býður góðan dag og Segir síðan: „Ég er sendur að sækja símann, sem er liérna í húsinu.“ Símann? . . . Þrjár voru þær bárurnar, sem áttu að fylgjast a^, og sú síðasta ævinlega stærst. Hvað voru líka hinar hjá þessari? Það má aldrei verða, að við missum símann, — 'utnsleysi, rúmur hálftímagangur í vagninn með mínum eðli- 'ega ganghraða — og svo eigi símaleysi að bætast ofan á . . .• ^vers konar rolukast hefur þetta verið á mér? Ég hef alls ekki minnzt á símann við húseigandann — og Unnur auð- 'itað haldið, að hann fylgdi húsinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.