Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1958, Síða 68

Eimreiðin - 01.07.1958, Síða 68
200 EIMREIÐIN Konan lítur á símamanninn og segir: „Ég er búin að finna það út, að ég þekki þennan mann — eða réttara sagt fólkið hans. Ég man eftir foreldrum hans úr Vesturbænum.“ „Já, ekki spyr ég að. Þú þekktir nú hérna um daginn rúmlega tvítuga stúlku, sem þú hafðir seinast séð, þegar hún var átta ára.“ Nú vík ég mér að símamanninum: „Ósköp langar mig til að biðja þig að gera mér þann greiða að fara símalaus í þetta skipti.“ Það koma á hann vöflur. „Ja, ég vildi nú gjarnan verða við þeirri bón þinni, en ég á ekki gott með það. Ég var sendur gagngert eftir þessum síma.“ „Veit ég vel. En þú komst klukkan tvö eða hálfþrjú, og þá var hér enginn heirna, allt harðlæst. Svo fórst þú í bæinn, hringdir hingað og spurðir, hvenær við yrðum heima á morg- un, hvort þú mættir ekki koma í fyrramálið að sækja sínr- ann.“ Hann svarar ekki strax. Þetta er auðsjáanlega mjög sarn- vizkusamur maður. „Jæja,“ segi ég. „Þá er ekki nema ein leið í málinu, og hún er sú, að ég hreinlega neiti að láta sírnann, og svo segn þú, að þú hafir ekki viljað ráðast í að taka hann með valdi- Hann hlær og segir: „Ætli maður hafi það ekki eins og þú stakkst upp á. Eg' skil ekki í, að það geti reiknazt mér til syndar.“ „Þakka þér kærlega fyrir, og þti getur gengið að því visti, að þessi greiði verður færður — ekki á syndareikninginn, heldur góðverkaskrána." Eftir rúman hálftíma er ég kominn með kröfubréfið til Guðmundar Sæmundssonar. Hann les það af mikilli athyg'E- Þetta er kurteislega orðað bréf, en í því þó eindreginn tonn og látið í ljós, að mjög ótrúlegt sé, að enginn hafi fengi^ síma, sem um hann hafi beðið á síðustu fjórum árum • • • F.n Guðmundur Sæmundsson er vandaður maður, og hann spyr mig, hvort ég geti nefnt nokkur dæmi. Jú, ég treyst1 mér til þess og nefni ein fjögur nöfn. Þá kímir hann °S skrifar undir, óskar mér því næst góðrar ferðar. Ég þakka
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.