Eimreiðin - 01.07.1958, Side 86
218
EiMREIÐlN
Ég var hrædd, það get ég sagt þér. Mér datt í liug, að
uppreistarlýðurinn mundi kannski fanga okkur og senda
okkur niður í einar af þessum fangabúðum, sem maður heyi'-
ir nefndar, þar sem þeir svelta mann til bana nema maður
syngi Dixí allan tímann og kyssi niggara.
„Flýtið ykkur nú.“
En annar liðsforingi liafði komið inn í vagninn, sem leit
betur út.
„Verið kyrrar, þar sem þið eruð, frúr,“ sagði hann, og síð-
an sagði hann við liðsforingjann. „Hvað hefurðu í hyggju’
skilja þær eftir á hliðarsporinu. Sé sveit Sedgewicks sigruð,
eins og þeir segja, getur uppreistarlýðurinn komið þessa leið.
Sumar af stúlkunum fóru að gráta hástöfum. „Þetta ei'u
norðankonur þrátt fyrir allt.“
„Þetta eru —
„Æi, þegiðu — farðu aftur á þinn póst. Ég sé um þessa
flutninga, og ég ætla að hafa þessar stúlkur með til Washing-
ton.“
Ég hélt þeir ætluðu að slá hvor annan, en þeir gengu báo-
ir út, og við sátum og veltum fyrir okkur, hvað þeir mundn
gera.
Ég man ekki vel hvað skeði nasst. Stundum lét mjög hátt i
fallbyssunni, og stundum var hún lengra í burtu, en þa^
voru skothvellir rétt hjá okkur, og rúða var brotin hjá stúlkn
aftar í vagninum. Ég lieyrði flokk hesta hlaupa fram hja
gluggum okkar, en samt gat ég ekkert séð.
Á þessu gekk í hálftíma — hlaup og fleiri skot. Við gátum
ekki heyrt hve langt í burtu, en þeim lieyrðist hleypt a^
frammi hjá vélinni.
Síðan varð hljótt, og tveir strákar komu inn í vagninn; "
við vissum allar á augabragði að þeir voru uppreistarmenn>
ekki liðsforingjar, heldur óbreyttir hermenn með byssui-
Annar var í brúnni treyju og hinn í blárri treyju, og ég val
Iiissa, þvi ég hélt þeir gengju alltaf gráklæddir. Þeir voiu
viðbjóðslegir útlits og afar skítugir; annar hélt á stórun1
kút með sultu, sem hann hafði makað um allt andlitið °§
hinn var með kexkassa.
„Hí, frúrl“