Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1958, Síða 92

Eimreiðin - 01.07.1958, Síða 92
224 EIMREIÐIN hin andlegu verðmæti ein, sem héldu sínu gildi? — Þetta varð þjóðinni mikið umhugsunarefni, hún hófst handa um að gera sér grein fyrir andlegri stöðu sinni og rifja upp fyrir sér hinn mikla arf þýzkrar menningar og skáldlistar. Og samtím- is greip um sig brennandi löngun eftir að brjóta niður þá múra, sem ríkisstjórn Hitlers hafði reist umhverfis Þýzka- land, og koma að nýju á talsambandi við umheiminn. Okkur langaði að kynnast andlegu lífi og skáldskap annarra þjóða, sem við höfðum aðeins ófullkomnar hugmyndir um. Allt þetta fékk útrás í óteljandi tímaritum, sem nú eru mörg hver hætt að koma út, og einnig í fjölda mörgum fá- tæklega út gefnum smáritum, flugritum og bæklingum. Til að byrja með var ekki einu sinni nauðsynlegur pappír fáan- legur, og flestar prentsmiðjurnar, fjöldi menningarmiðstöðva, svo sem bókasöfn, lista- og minjasöfn, leikhús, æðri og lægri skólar og rannsóknarstofur, lágu í rúst. Það var fyrst með við- reisn þýzka peningagengisins árið 1948, sem leiddi af sér alls- herjar uppbyggingu í Vestur-Þýzkalandi, að jafnframt sköp- uðust smátt og smátt ytri skilyrði fyrir nýjan vöxt menning- arlífsins. Útgáfustarfsemi og bókaverzlun komst aftur á rek- spöl, þó að skipting Þýzkalands leiddi af sér margvíslega erf- iðleika. Samt sem áður vann Vestur-Þýzkaland fljótlega þýð- ingarmikinn sess í bókagerð heimsins. Það var komið upp 1 þriðja sæti 1954 með 16420 bókatitla, næst á eftir Englandi (með 19188 bókaheiti) og Japan, en á undan Frakklandi og Bandaríkjunum. I hinum mikla fjölda þýðinga, svo og hinu® álitlega innflutningi bóka, speglast áhuginn fyrir bókmennt- um annarra landa, sem við vorum svo lengi lokaðir frá. Einn- ig skipa veglegan sess nýjar útgáfur á þekktum eldri höfund- um Þýzkalands, og bækur margra þýzkra skálda frá tímabil' inu fyrir 1933, sem almenningur þekkti sama sem ekkert, voru gefnar út að nýju eða voru nú í fyrsta sinn gefnar út i heildarútgáfum. En hvernig standa þá sakir með þýzkar nútímabókmenntir? Það skal strax tekið fram, að hin óeðlilega skipting Þýzka' lands hefur srnátt og smátt leitt til þess, að bókmenntir <>S skáldskapur í þessum tveim landshlutum býr við algerleg3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.