Eimreiðin - 01.07.1958, Page 95
EIMREIÐIN
227
Werner Bergengruen. Hermann Kasack.
(f- 1895), Werner Bergengruen (£. 1892), Reinhold Schneider
(1903-58), Rudolf Alexander Schröder (f. 1878), Emst Wie-
chert (1887—1950) og Carl Zuckmayer (f. 1896). Það er í
rauninni nokkur sannleikur í því fólginn, sem franskur pró-
fsssor einn í þýzkum bókmenntum lét sér um munn fara:
»Þýzkir rithöfundar eftirstríðsáranna, sem umtalsverðir mega
teljast, eru í rauninni fvrirstríðs ritliöfundar."
En er þá engin ung þýzk skáldakynslóð til? — Jú, hún
er til, þrátt fyrir hið stóra skarð, sem stríðið hjó í hana. En
þessir ungu höfundar, sem stríðið stöðvaði á andlegri þroska-
'traut þeirra, þurfa tíma til að þroskast og tíma til að
hristalla með sér þá reynslu, sem þeir hafa orðið fyrir. Nú-
tíntakynslóðin er að jafnaði eldri en fyrirrennarar hennar,
Þegar hún kemur fram með þroskuð listaverk.
Og hvernig var þá aðstaða þessarar ungu skáldakynslóðar
^ytir um það bil 10—13 árum? — Hún hafði lítið samband við
heimsbókmenntirnar, hún hafði farið á mis við möguleikana
frjálsra andlegra viðskipta. Og ekki nóg með það: Fyrir