Eimreiðin - 01.07.1958, Page 113
EIMREIÐIN
245
Fylgdarlið Danieh Brúns á Kjalvegi, talið frá vinstri: Ámundi, Indriði,
Magnús i Gilhaga, Böðvar og Magnús Vigfússon.
að Magnús Vigfússon hafi verið eindæma góður fylgdarmað-
ur, mikill liestamaður og liafi talað dönsku reiprennandi,
snjall matsveinn, góður rakari og frábær þjónustumaður.
I'ylgdi Magnús honum í báðum ferðum yfir Kjöl. Er sýnt á
ýmsu, senr Daníel Brún segir um Magnús, að hann hefur
ðrifizt rnjög af færni hans sem ferðamanns og leiðsögumanns.
Um Ámunda Ámundason segir Brún, að hann hafi verið lip-
Ur, kyrrlátur og rólegur maður, sem hafi haft allt í röð og
reglu og alltaf verið hægt að trevsta. Böðvar Bjarnason kom
lll þeirra úr föðurgarði, Reykliólum við Breiðafjörð. í sam-
ðandi við hann getur Brún þess, að stúdentar vinni sér gjarn-
au inn fé með því að gerast túlkar ferðamanna að sumrinu.
Mennirnir stóðu nú jrarna á bæjarhólnum í Gilltaga og
tóluðust við. Þorsteinn segir:
„Túlkurinn sneri sér ýmist að föður mínum eða Daníel
loún og talaði tveim tungum, sinni við hvorn, og hafði ég
aður séð svoleiðis skollaleik. Bráðlega varð mér Ijóst, hvað