Eimreiðin - 01.07.1958, Page 116
248
EIMREIÐIN
Indriði riður yfir Bugakvisl á Mús Magnús Vigfússon á hesti sinum
með hundinn Tóka fyrir aftan sig. á Kjalvegi.
fyrir þessu góða boði. Ekki var við það komandi, að hann
tæki hærra kaup en verkamaður, og varð það að samkonni-
lagi. Sumarið eftir vann svo Indriði við að hlaða vörður,
eins og hver annar í hópnum. Verksamninginn skrifaði Daníel
Brún, þar sem hann stóð hár og herðabreiður og teinréttur
á bæjarhólnum í Gilhaga. Bar ekki á öðru en sá vasabókar-
samningur dygði til fullnustu."
í lok lýsingar sinnar á ferðafélögunum segir Daníel Brún:
„Ég vil svo að lokum skýra frá tveimur íslendingum, sem
fylgdu okkur liálfa leið um Kjalveg. Annar þeirra var hinn
sjötugi bóndi, Indriði, festulegur gamall maður, sem þratt
fyrir lasleika hætti ekki við að fylgja okkur, þegar ég sagðt
lionum, að það riði á því að njóta þekkingar hans við mei'k-
ingu nýs reiðvegar um óbyggðirnar, þar sem liann var gjór-
kunnugur. Tengdasonur lians, bóndinn í Gilhaga, fór m£ð
til að fylgja honum til baka.“
Morguninn eftir lagði hópurinn af stað. Cxekk ferðin ágtet'
lega, en heldur seint, því Daníel Brún þurfti margs að spyrja
og margt að skoða. Honum þótti skrýtið, þegar farið var vh1
Bugakvísl, að hundur Indriða stökk upp á hestinn fyrir aftaj1
húsbónda sinn, áður en lagt var í ána. Varð Indriði að ríða
tvisvar yfir til að Brún næði rnynd af þessu. Þá varð nokk111
leit að vaði fyrir Blöndn, eins og stundum hefur viljað bren11*1